Matthías Már Magnússon tekur á móti tónlistarfólki sem veitir innsýn í líf sitt og flytur nokkur af vinsælustu lögunum sínum í bland við nýjar ábreiður. Í þáttunum fá áhorfendur að sjá nýjar hliðar á mörgu af áhugaverðasta tónlistarfólki landsins.

Tónatal

Matthías Már Magnússon tekur á móti tónlistarfólki sem veitir innsýn í líf sitt og flytur nokkur af vinsælustu lögunum sínum í bland við nýjar ábreiður. Í þáttunum fá áhorfendur að sjá nýjar hliðar á mörgu af áhugaverðasta tónlistarfólki landsins.

Sambandsslitin voru „ofboðslega erfiður tími“

Poppstjarnan Friðrik Dór og Lísa eiginkona hans hættu eitt sinn saman á erfiðu tímabili í lífi popparans. Söngvarinn fjallar um það í nýju lagi sem nefnist Segðu mér. „Er ég aldrei að fara að koma hingað aftur?“ spurði hann sjálfan sig þegar hann...
15.10.2021 - 12:41

Eftir aðgerðina „þá var þetta svolítið búið“

GDRN átti sér draum um að verða fótboltastjarna. Aðeins fimmtán ára gömul lék hún með meistaradeild Aftureldingar og íþróttin átti hug hennar allan. Það var mikið áfall fyrir hana að slasast og neyðast til að leggja skóna á hilluna, en reynslan...
09.10.2021 - 12:27

„Lögreglan kemur alveg dýróð og einn var æstastur“

Valgeir Guðjónsson fékk að dúsa í fangaklefa í nokkurn tíma eftir óvænta uppákomu að loknum tónleikum í Laugardalshöll árið 1978. Frakkinn hans var rifinn þegar þeir Páll Baldvinsson voru handsamaðir og þeim troðið inn í lögreglubíl.
30.09.2021 - 13:24

Læsti sig inni á baðherbergi baksviðs með kippu af bjór

„Ég var við það að fara að grenja því mig langaði svo að þetta gengi vel loksins,“ rifjar Mugison upp um erfiða útgáfutónleika sem haldnir voru fyrir útgáfu annarrar breiðskífu hans. Fæstir voru mættir til að hlusta á tónlistina heldur til að drekka...
06.02.2021 - 14:02

„Stundum var bara allur dagurinn ónýtur“

Söngkonan Lay Low glímdi við mikinn kvíða og sviðsskrekk á fyrstu árum ferilsins og oft velti hún hreinlega fyrir sér hvers vegna hún valdi sér ekki aðra leið í lífinu. Með reynslunni hefur henni þó tekist að vinna bug á óttanum við sviðsljósið að...
30.01.2021 - 12:37

Svona byrjaði fyrsti rappararígur Íslands

„Maður var bara sautján ára og var bara: Auðvitað er beef, ég er rappari,“ segir rapparinn Cell7 um rappsenuna árið 1997. Þá var hún aðeins sautján ára og stóð ásamt hljómsveitinni Subterranean í stríði við hljómsveitina Quarashi. Stríði sem ekki...
23.01.2021 - 09:00

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon