Það bera sig allir vel kom til hans á COVID-svæðinu
„Ég gleymi honum yfirleitt og hef aldrei haldið upp á það þannig lagað, en konan mín hefur gert það tvisvar sörpræs,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem á 62 ára afmæli í dag og kemur fram á Tónaflóðstónleikum í félagsheimilinu í Bolungarvík í... 10.07.2020 - 13:37
Fjölskylda Rúnars Júlíussonar söng honum til heiðurs
Tónaflóð RÚV og Rásar 2 hófst í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Í lokaatriði kvöldsins steig fjölskylda Rúnars Júlíussonar á svið og söng lagið „Það þarf fólk eins og þig“ með áhorfendum, Albatross og gestasöngvurum kvöldsins, Valdimar... 03.07.2020 - 21:33
Tónaflóð um landið hefst í Reykjanesbæ
Tónaflóð RÚV og Rásar 2 um landið hefst í kvöld í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Það er hljómsveitin Albatross, með Elísabetu Ormslev og Sverri Bergmann, sem mun ferðast um landið í sumar og leika tónlist hvers landshluta fyrir sig. 03.07.2020 - 19:45