Mynd með færslu

Tónaflóð um landið

Mynd með færslu

Menningarnæturgleði heima í stofu

Á venjulegu ári hefði Menningarnótt farið fram með pompi og prakt í dag en vegna kórónuveirunnar var ákveðið að aflýsa hátíðinni. Það verður þó nóg um menningu og gleði á RÚV og Rás 2 í kvöld þar sem þéttpökkuð dagskrá er fram undan.

Hamingjan var alltumlykjandi á Tónaflóði í Aratungu

Hamingjan var svo sannarlega í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti þar sem Tónaflóð um landið fór í kvöld. Jónas Sig var meðal gesta og tók lagið Hamingjan er hér ásamt hljómsveitinni Albatross og öðrum gestum kvöldsins.
31.07.2020 - 22:23

Ég er kominn heim sungið af innlifun á Siglufirði

Hljómsveitin Albatross með Sverri Bergmann og Elísabetu Ormslev söng Ég er kominn heim af mikilli innlifun á Tónaflóði um landið á Siglufirði. Sverrir og Elísabet fengu góða hjálp frá nokkrum af gestum kvöldsins, Eyþóri Inga og Valdísi...
17.07.2020 - 22:13
Mynd með færslu

Birgitta og Ásgeir Trausti á Tónaflóði um landið

Tónaflóð RÚV og Rásar 2 um landið heldur áfram í kvöld á Kaffi Rauðku á Siglufirði. Það er hljómsveitin Albatross, með Elísabetu Ormslev og Sverri Bergmann, sem ferðast um landið í sumar og leikur tónlist hvers landshluta fyrir sig.
17.07.2020 - 19:28

Gæsahúðar flutningur á Gúanóstelpunni í Bolungarvík

Það var vægast sagt gæsahúðar stemming í félagsheimilinu í Bolungarvík þegar salurinn söng hástöfum með lagi tónlistarmannsins Mugison, Gúanóstelpan. Mugison söng sjálfur og spilaði á harmonikku en hann var einn af gestum hljómsveitarinnar Albatross...
10.07.2020 - 21:21
Mynd með færslu

Það bera sig allir vel á Tónaflóði í Bolungarvík

Tónaflóð RÚV og Rásar 2 um landið heldur áfram í kvöld í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Það er hljómsveitin Albatross, með Elísabetu Ormslev og Sverri Bergmann, sem ferðast um landið í sumar og leikur tónlist hvers landshluta fyrir sig.
10.07.2020 - 19:30