Tónaflóð snýr aftur á Arnarhól
Að venju verður mikið um dýrðir á Menningarnótt í Reykjavík. Hinir ýmsu menningarviðburðir, gjörningar, sýningar og tónleikar spretta upp í borginni. Dagskránni verður svo slaufað með Tónaflóði, stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli. 09.08.2022 - 11:27
Bubbi ósáttur við samkomutakmarkanir: „Nú er komið nóg“
„Þórólfur og Svandís og þið þarna á tindinum, þetta er ekkert flókið,“ segir Bubbi Morthens sem er orðinn þreyttur á því að geta ekki spilað á tónleikum fyrir fullu húsi. Sviðslista- og tónlistafólk segir hann að þurfi nauðsynlega leyfi til að koma... 23.08.2021 - 14:08
Öllum líður vel á Höfn í Hornafirði
Allir forsöngvarar kvöldsins sungu saman lagið Láttu þér líða vel eftir Grétar Örvarsson á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði fyrir viku. Textann eftir Aðalstein Ásberg þekktu allir í salnum, þar sem sungið var svo undirtók í bænum. 30.07.2021 - 10:05
Tónaflóð á Höfn í hornafirði
Í þetta sinn munu þau Prins Póló, Stefanía Svavarsdóttir, Elísabet Ormslev og Salka Sól trylla lýðinn á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir fara fram í beinni útsendingu að vanda og það er um að gera að þenja raddböndin heima í sófa og... 23.07.2021 - 19:20
Magni og Guðrún Árný knúsuðust á Akureyri
Leiðin okkar allra, lag Hjálma, var lokalag síðasta Tónaflóðs sem fram fór á Akureyri um helgina. Allir forsöngvarar kvöldsins, Guðrún Árný, Aron Can, Sverrir Bergmann og Magni fluttu lagið og salurinn tók undir. Vasaljós lýstu úr hverjum síma sem... 22.07.2021 - 15:13
Hvernig væri að geta flogið burt?
Stórsöngkonan Guðrún Árný flutti Jet Black Joe-smellinn Freedom á Tónaflóði í Hofi á Akureyri um helgina. Lagið er eftir Gunnar Bjarna Ragnarsson og fjallar um hugrekkið sem felst í að finna frelsið sem þarf til að fljúga sína leið. Textinn er úr... 19.07.2021 - 10:45