Mynd með færslu

Þú veist betur

Lungnakrabbamein alfarið umhverfissjúkdómur á Íslandi

Nær allir sem fá lungnakrabbamein á Íslandi hafa reykt um langan tíma og þessi tegund krabbameins er því að mestu leyti tengd umhverfisþáttum. Aftur á móti erfist tilhneigingin til þess að reykja. Kári Stefánsson ræddi þetta og fleira í þættinum Þú...
17.04.2020 - 11:33