Mynd með færslu

Þú veist betur

Von um að baráttan við COVID-19 færi okkur HIV-bóluefni

Kristjana Ásbjörnsdóttir, lektor í faraldsfræði við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, segir að rannsóknir og framþróun á sviði bólusetninga í heimsfaraldri COVID-19 geti leitt til þess að hægt verði að bólusetja fólk gegn HIV-veirunni.

Geta allir á Íslandi farið í sturtu á sama tíma?

Þegar þú skrúfar frá krananum heima hjá þér, eða ferð í sturtu, hugsarðu einhvern tímann út í það hvernig allt þetta vatn streymir fram stríðum straumum eins og ekkert sé eðlilegra?
24.03.2021 - 10:45

„Mamma þolir ekki þegar ég lýsi mér sem atvinnuhakkara“

Internetið olli straumhvörfum í lífi okkar. Allt í einu gat fólk í ólíkum heimshlutum átt í nánari samskiptum, sent hluti sín á milli og farið að stunda bankaviðskipti án þess að fara í útibú og tala við einhvern. Eftir því sem fleiri hlutir...
17.03.2021 - 09:18

Lungnakrabbamein alfarið umhverfissjúkdómur á Íslandi

Nær allir sem fá lungnakrabbamein á Íslandi hafa reykt um langan tíma og þessi tegund krabbameins er því að mestu leyti tengd umhverfisþáttum. Aftur á móti erfist tilhneigingin til þess að reykja. Kári Stefánsson ræddi þetta og fleira í þættinum Þú...
17.04.2020 - 11:33