Mynd með færslu

Þræðir

Heimildarþættir, svipmyndir og fléttuþættir um menningu og mannlíf.

Göngutúr í Molenbeek - síðari hluti

Farið er í göngutúr í Molenbeek, einu alræmdasta og umtalaðasta hverfi álfunnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við íbúa í Brussel um sjálfsmynd, þjóðerniskennd, illsku og hversu flókið verkefni það er að vera manneskja.

Göngutúr í Molenbeek - fyrri hluti

Farið er í göngutúr í Molenbeek, einu alræmdasta og umtalaðasta hverfi álfunnar. Guðmundur Björn Þorbjörnsson ræðir við íbúa í Brussel um sjálfsmynd, þjóðerniskennd, illsku og hversu flókið verkefni það er að vera manneskja.

Ást, kókosolía og heilagt stríð

Hverju á maður að pakka niður áður en maður flytur til Raqqa eða Mosul til að ganga til liðs við Íslamska ríkið? Hvað á maður að segja mömmu og pabba áður en maður fer? Og hvað á maður að gera þegar eiginmaðurinn deyr píslardauða á vígvellinum?
26.03.2016 - 13:47

Samélagsmiðlar eru tæki til góðs og ills

„Ég er einn af fáum starfsmönnum sem þarf að opna facebook þegar yfirmaðurinn gengur hjá," segir Snæbjörn Ragnarsson sem er samfélagsmiðlafulltrúi á auglýsingastofu.
19.01.2016 - 12:10

Samfélagsmiðlar miða umræðunni lítt

Íslensk þjóðfélagsumræða í netheimum getur oft orðið ansi skrautleg. Stór orð eru látin falla og tilfinningarnar hlaupa gjarnan með fólk í gönur.
12.01.2016 - 12:23

Tónlistin umvefur lífið

Í þessum þætti er rætt við tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson um listina og lífið. Hvað það er hreyfir við honum og veitir honum innblástur.
05.01.2016 - 11:44