Mynd með færslu

Þetta helst

Einkaþotur: Bráðmengandi bruðl eða sjálfsagður munaður?

Það er einkaþotuskortur í heiminum. Eða framboðið annar ekki eftirspurninni, skulum við segja. Reykjavíkuflugvöllur er fullur af þessum vélum, enda lenda þar um tvö hundruð stykki á mánuði þegar mest er og gert er ráð fyrir að nærri því 900...
04.08.2022 - 13:33

Síkvik jörð Reykjanesskagans í gegn um tíðina

Þúsundir jarðskjálfta mælast nú á hverjum sólarhring á Reykjanesskaganum, langflestir meinlausir þó, en nokkrir vel snarpir. Myndir hafa dottið af veggjum, dósir úr hillum, börn vakna af værum blundi og kaffivélasvæðin eru aftur farin að einkennast...

Dramadrottningin í Dyngjufjöllum rumskar

Askja er vöknuð af værum blundi, segja vísindamenn. 60 ár eru frá síðasta gosi í Öskju, en næstum því 150 ár eru frá því að hún var með svakaleg læti. Land hefur risið um 35 sentímetra við Öskju á síðasta ári, sem er alveg slatti, og vísindamenn...
28.07.2022 - 13:21

Vafasöm hegðun vararíkissaksóknara

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari er aftur búinn að koma sér í klandur. Nú síðast fullyrti hann að hælisleitendur ljúgi til um kynhneigð sína og spurði hvort það væri hér skortur á hommum. Samtökin 78 kærðu Helga Magnús, formaður...

Alþjóðlegt neyðarástand vegna apabólu

16.000 manns hafa nú greinst með apabólu á heimsvísu. Sjúkdómurinn hefur greinst í 75 löndum og fimm hafa dáið af völdum hans. Níu hafa greinst á Íslandi samkvæmt nýjustu fréttum og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti um helgina yfir neyðarástandi...

Kíkirinn sem getur ferðast aftur í tímann

Það eru um það bil tvö þúsund milljarðar vetrarbrauta í okkar sýnilega alheimi. Hver og ein vetrarbraut er með marga milljarða stjarna. Við, jarðarbúar, búum á einni slíkri stjörnu. Í Þetta helst lítum við út í geim, langt upp í himininn og út um...
21.07.2022 - 12:56