Mynd með færslu

Það er svo sorglegt og fallegt að vera manneskja

Í þættinum er fjallað um myndlist Ragnars Kjartanssonar, f. 1976. Ragnar Kjartansson hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli fyrir myndlist sína sem dansar á mörkum margra listgreina, en leikhús og tónlist hafa haft mikil áhrif á myndlist Ragnars. Í gjörningum hans og vídeóverkum myndar endurtekningin eða lúppan  grunnstef og andstæðar...