Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Tengivagninn

Fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Steinunn Sigurðardótti, rithöfundur veltir fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, til dæmis Jónasar Hallgrímssonar og Sigfúsar Daðasonar. Um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða.

Stal grimmt frá fjölskyldu ástmannsins

Rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir, sem var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sínar tvær síðustu bækur, er eins og stendur sjómannsfrú og kona í landi með tvö börn. Hún er með BA-gráðu í sálfræði og áhrif áfalla og...

„Saga íslenskrar bókaútgáfu alltaf verið saga peninga“

Óttarr Proppé bóksali vonar að kaup stórfyrirtækisins Storytel á meirihluta í Forlaginu verði til góðs. „Þarna er komið fyrirtæki inn í bransann sem vill fjárfesta í íslenskum bókmenntum, það eru tíðindi, það er ekki beinlínis eins og það hafi verið...
03.07.2020 - 16:07

Víkkar út mörk rafmagnsbassans

Djass, naumhyggja og tilraunatónlist mætast á nýrri plötu Ingibjargar Elsu Turchi, tónskálds og bassaleikara. Útgáfu plötunnar, Meliae, verður fagnað í Kaldalóni í Hörpu á fimmtudagskvöld.
01.07.2020 - 13:44

Getur ekki hlustað á tónlist

„Sem barn átti ég við ýmsar þroskaáskoranir að stríða. Meðal annars í sambandi við tónlist. Aðrir krakkar hlustuðu á tónlist en ég bara náði þessu ekki,“ segir Jón Gnarr sem enn þann dag í dag á mjög erfitt með að hlusta á tónlist, af hvaða tegund...
02.09.2019 - 12:10

Skrifað á tímum brelluspegla internetsins

„Í bókinni eru níu greinar sem allar fjalla um efni sem hefur verið Tolentino afar hugleikið undanfarin ár, þar á meðal nútímafemínisma, vímuefnanotkun, trú og margt fleira. Og yfir öllu þessu vofir internetið,“ segir Jóhannes Ólafsson um bók Jiu...
01.09.2019 - 14:00

Þáttastjórnendur

hallatho's picture
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir