Mynd með færslu

Tengivagninn

Fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

„Þau myndu gefa mér fingurinn ef ég segði þetta“

„Ég sakna þeirra mjög mikið en þau forðast mig núna, ég finn það algjörlega,“ segir Kristín Ómarsdóttir um ljóðin sem eru henni kær. Í fjarveru ljóðanna setti hún saman smásagnasafnið Borg bróður míns sem kemur út í haust.

Mikilvægt að flýta sér ekki of mikið

Hljómsveitin Hist og, sem kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur um helgina, býður upp á frumlegan kokteil djass- og raftónlistar.
27.08.2021 - 20:00

Bíddu pabbi, bíddu mín!

Heimsbyggðin er í biðstöðu um þessar mundir og bið er afar sérstakt ástand. Sérstaklega fyrir óþolinmóða og tímabundna en hún felur hugsanlega í sér tækifæri til þess að tengjast tímanum sterkari böndum. Getum við gert eitthvað uppbyggilegt í...
23.08.2021 - 09:33

Óljós mörk sannleika og lyga í lífi Ymu Sumac

Frægðarstjarna perúsku söngkonunnar Ymu Sumac reis hátt á 6. og 7. áratug síðustu aldar en það er erfitt að átta sig á hvar sannleikurinn endar og lygin byrjar í lífi hennar, segir Þórður Ingi Jónsson í pistli um söngkonuna. „Hún var ekki fyrsti...
22.08.2021 - 10:00

Brotnaði saman þegar drengurinn kom í heiminn

„Ég algjörlega missti mig. Ég grenjaði og grenjaði og hló og hló,“ segir Jóhann Kristófer Stefánsson nýbakaður faðir og listamaður um þá stund þegar frumburður hans kom í heiminn eftir langa fæðingu. Hann unir sér vel í nýja hlutverkinu og segist...
22.08.2021 - 09:00

Dansaði fyrir konu sem hann hélt að væri söngkonan Cher

„Er þetta hún? Er þetta söngkonan?“ spurði uppistandarinn Vilhelm Neto fjölskylduvin þar sem hann var staddur á Algarve, og ókunnug kona hóf upp raustina og fór að syngja lagið Believe með Cher. Staðráðinn í að heilla hana upp úr skónum stóð hann...
21.08.2021 - 14:00

Þáttastjórnendur

hallatho's picture
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir