Mynd með færslu

Tengivagninn

Fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Að kynnast Fridu Kahlo upp á nýtt

Helga Rakel Rafnsdóttir flytur pistil um listakonuna Fridu Kahlo. Helga man ekki hvenær hún kynntist Fridu Kahlo fyrst en hún endurnýjaði kynnin fyrir skömmu.
15.08.2022 - 10:21

Óður til ástarinnar, kynlífs og nautna

Helga Rakel Rafnsdóttir fjallar um sýningu Dorothy Iannone á Louisiana-safninu í Danmörku.

Auðveldara að elska á Íslandi

Ljóðskáldið Jakub Stachowiak flutti til Íslands frá Póllandi fyrir sex árum. Hann segir auðveldara að elska á Íslandi en í Póllandi, en Jakub er samkynhneigður og segir enn mikið hommahatur í Póllandi.
14.08.2022 - 09:00

„Þér hættir til að velja þér að vera mella“

„Viltu ekki sjá brjóstin á mér líka, eða mynd af mömmu?“ er setning sem hinir fjölmörgu aðdáendur Eddu Björgvinsdóttur þekkja. Það er auðvitað tilvitnun í eina frægustu grínsenu íslensks áramótaskaups sem nýverið var kosinn fyndnasti skets sögunnar...

Vikunámskeið beindi ferlinum á nýja braut

„Ég fann bara að hér á ég heima,“ segir Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri. Árið 2008 sótti hún vinnusmiðju í Venesúela þar sem áhersla var lögð á að ungt fólk hefði aðgang að leikhúsi. Þarna fann hún að hjarta hennar sló og sat í stjórn samtakanna í...

Tíminn og vatnið í Steinshúsi

Á Nauteyri við Ísafjarðardjúp stendur Steinshús, safn og fræðimannasetur til minningar um Stein Steinarr skáld. Þar má finna safnsýningu með fróðleik um ævi og starf skáldsins.
11.08.2022 - 09:27

Þáttastjórnendur

hallatho's picture
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir