Mynd með færslu

Tengivagninn

Fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Lestur á tímum COVID – Að lesa með eyrunum

Að lesa er andlega virk athöfn sem hjálpar okkur að skilja heiminn og þá gildir einu hvort við lesum með hjálp prentbóka, hljóðbóka, punktaleturs eða einhverju allt öðru, að mati pistlahöfundar Tengivagnsins.
30.08.2020 - 10:00

„Skil ekki af hverju fólk þarf aðra til að níðast á“

Kristín Ómarsdóttir ljóðskáld segist vera skapi næst að eyðileggja samfélagið enda sé það óréttlátt og misskiptingin algjör. „Það er ekkert jafnrétti. Fólk er á svimandi háum launum og aðrir fá 200.000 krónur til að lifa. Það getur það enginn,“...
27.08.2020 - 12:26

Laus úr fangelsi en fær hvorki að fara né vera

Árið 2018 var listakonan Nara Walker dæmd í átján mánaða fangelsi hér á landi fyrir að hafa bitið bút úr tungu eiginmanns síns. Hún hefur alltaf sagt að um sjálfsvörn hafi verið að ræða en nú, tveimur árum eftir dóminn, er hún enn föst á Íslandi...
26.08.2020 - 10:20

Lestur á tímum COVID – virkjun ímyndunaraflsins

„Það að lestrarupplifunin eigi sér að nær öllu leyti stað í okkar eigin hugarfylgsnum gerir það að verkum að við sem lesendur verðum á vissan hátt meðhöfundar verksins,“ segir Þorvaldur S. Helgason í fyrsta pistli sínum af fjórum um lestur á tímum...
24.08.2020 - 10:39

Allir geta hugsað heimspekilega

Smáspeki er sú tegund heimspeki sem snýst um að örva alla, óháð stöðu, stétt, aldri eða bakgrunni, til að hugsa og tala heimspekilega. Hún er blanda vísinda, lista, hönnunar, tækni, samfélags og samskipta. Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur og...
22.08.2020 - 13:24

„Mitt Ísland er litríkt“

Önnur breiðskífa Loga Pedro, Undir bláu tungli, kemur út í dag. Hún hefur verið tvö ár í smíðum en fyrstu lögin urðu til haustið 2018 rétt eftir að fyrsta breiðskífa Loga kom út. Þá fór hann til Sierra Leone að vinna að upptökuverkefni með breskum,...
21.08.2020 - 10:12

Þáttastjórnendur

hallatho's picture
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir