Mynd með færslu

Tengivagninn

Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Kristján Guðjónsson fjalla um það helsta sem er að gerast í menningu okkar og sögu í Tengivagninum alla virka daga í allt sumar.

Getur ekki hlustað á tónlist

„Sem barn átti ég við ýmsar þroskaáskoranir að stríða. Meðal annars í sambandi við tónlist. Aðrir krakkar hlustuðu á tónlist en ég bara náði þessu ekki,“ segir Jón Gnarr sem enn þann dag í dag á mjög erfitt með að hlusta á tónlist, af hvaða tegund...
02.09.2019 - 12:10

Skrifað á tímum brelluspegla internetsins

„Í bókinni eru níu greinar sem allar fjalla um efni sem hefur verið Tolentino afar hugleikið undanfarin ár, þar á meðal nútímafemínisma, vímuefnanotkun, trú og margt fleira. Og yfir öllu þessu vofir internetið,“ segir Jóhannes Ólafsson um bók Jiu...
01.09.2019 - 14:00

Tarantino streitist á móti breyttum tímum

„Tímarnir eru að breytast og Tarantino virðist meðtaka það en hálfstreitast á móti og er Once Upon a Time vitnisburður um það,“ segir kvikmyndarýnir Tengivagnsins um níundu kvikmynd leikstjórans sem gerist í Hollywood ársins 1969.

Heiða bóndi fær góðar undirtektir í Bretlandi

Uppselt var á viðburð Steinunnar Sigurðardóttur og Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á bókmenntahátíðinni í Edinborg í Skotlandi. Bók þeirra, Heiða – fjalldalabóndinn, kom nýverið út á ensku og hefur fengið góðar viðtökur.

Hin hlægilega og hallærislega ímynd Íslands

Það er æfingarbragur á leiksýningunni Independent Party People, segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi. „Styrkur hennar er hins vegar þægilegt öryggi fjórmenninganna í samskiptunum við okkur og oft ísmeygileg írónía sem flettir ofan af þeim...

Ókeypis miði í þunglyndishringekjuna

Marguerite Duras leitar aftur í seinni heimstyrjöldina í verkinu Sársaukinn. Verkið leikur sér með landamærin á milli skáldskapar og veruleika og er unnið upp úr gömlum dagbókarfærslum höfundar. Arndís Hrönn Egilsdóttir fjallar um verkið og...
25.08.2019 - 15:30