Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Tengivagninn

Fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Segulmögnuð áhrif tónlistar eftir samkomubann

„Tónleikar eru ekki bara veisla fyrir eyrað, þeir eru líka sjónræn upplifun, tónlistin vekur upp tilfinningar og jafnvel gæsahúð.“ Justyna Wilczyńska fjallar um nándina sem skapast á tónleikum á milli flytjenda tónlistar og hlustenda í pistli sínum...

Gera íslenskar raddir ódauðlegar með raddgervli

Mál- og raddtæknistofa HR vinnur hörðum höndum að því að þróa forrit sem skilur og talar íslensku. Dósent við skólann segir að hlúa verði að tungumálinu og því sé mikilvægt að tæknin sé aðgengileg á íslensku.
11.07.2020 - 13:26

Saga þjóðernishyggju samofin íþróttasögunni

Nýtt myndband og merki Knattspyrnusambands Íslands hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Gagnrýnendum þykir myndbandið þjóðrembingslegt og myndmál þess og orðræða jaðra við að vera fasísk.
09.07.2020 - 11:24

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur veltir fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar. Um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða í Tengivagninum á Rás 1.

Falsanir geta haft afdrifaríkar afleiðingar

„Fölsun er í eðli sínu eitthvað sem ógnar einhverjum mörkum,“ segir Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði. „Fölsunin spyr alltaf hvað er ekta. Það er oft mjög erfitt að ákveða hvar mörkin liggja.“
06.07.2020 - 12:05

Þúsundir hljómsveita með viðkomu í TÞM

Grandinn í Reykjavík hefur verið í mikilli uppsveiflu síðustu ár með tilkomu hótela, veitingastaða og verslana en þar hefur Tónlistarþróunarmiðstöðin einnig verið starfrækt í á annan áratug. Daniel Pollock stofnandi TÞM segist hafa verið fyrstur til...
05.07.2020 - 15:09

Þáttastjórnendur

hallatho's picture
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Fanney Hólmfríður Kristjánsdóttir