Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

„Hann er alltaf einn af okkur“

Kristín Aðalheiður Símonardóttir fæddi andvana dreng eftir legvatnsástungu árið 1999. „Það eru að manni skilst 99% líkur á því að allt gangi vel í svona en þetta eina prósent gerðist hjá mér. Svona fór þetta. Virkilega erfitt,“ segir hún.
26.05.2020 - 11:17

„Vildi fara af þessari eyju eins langt og ég gæti“

„Ég held ég hafi örugglega fengið taugaáfall. Allavega það áfall sem það er að missa móður sína,“ segir Snorri Engilbertsson leikari sem missti móður sína úr krabbameini fyrir fimmtán árum. Hann vann ekki úr áfallinu fyrr en fyrir fjórum árum þegar...
13.02.2020 - 09:25

„Himnaríki er að vera ekki í þráhyggjukasti“

Una Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona og rithöfundur, segir frá uppvextinum, tónlistar- og revíuáhuganum, eineltinu sem hún varð fyrir í grunnskóla og áráttu- og þráhyggjuröskuninni sem hún greindist með þegar hún var tvítug.

Enginn stúdent útskrifaður frá Litla-Hrauni í sex ár

„Þú kemst ekkert áfram. Það hefur til dæmis enginn fangi útskrifast sem stúdent frá Litla-Hrauni í fimm, sex ár eða meira. Sem er náttúrulega hræðilegur árangur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu – félags fanga. Hann segir mikilla...
17.12.2019 - 15:35

Stýrir 100 manna Minecraft-teymi hjá Microsoft

„Ferilskráin mín fer á eitthvað flakk inni í Microsoft og endar hjá Minecraft,“ segir Torfi Frans Ólafsson tölvuleikjahönnuður sem hóf feril sinn hjá OZ og starfaði um árabil hjá CCP. Hann er nú yfirhönnuður nýs Minecraft leiks og starfar í Seattle.
21.05.2019 - 09:41

„Leyfðu okkur að gera grín að þér í friði“

Tökum á áramótaskaupinu lauk á dögunum eftir um tæpa tveggja mánaða vinnutörn en aðstandendur skaupsins þurftu þó að koma saman til krísufundar vegna mikilla vendinga í fréttum síðustu viku.
03.12.2018 - 14:47