Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

Vandræðalegar strætóferðir eftir æskuár í sveitinni

Árni Páll Árnason ólst upp við nokkuð frumstæðar aðstæður í sveit þar sem hann lék sér með legg og skel. Þar voru fáir á ferli og hann tók upp þann sið að heilsa öllum sem hann hitti. Eftir að hann flutti í Kópavog nokkrum árum seinna fannst honum...
14.09.2021 - 13:06

Skoraði fleiri mörk en Eiður Smári

Tónlistarmaðurinn Róbert Örn Hjálmtýsson heillaðist ungur af íþróttum en eftir að hann fékk sinn fyrsta bassa í hendurnar komst ekkert annað að en tónlistin og fljótlega var hann farinn að gleyma að mæta á æfingar.
06.09.2021 - 14:50

Íslendingar feimnir við að spyrja um upprunann

Framhaldsskólakennarinn Ida Semey lýsir sjálfri sér sem góðri Evrópublöndu af mismunandi þjóðernum. Hálfur Dani, hálfur Hollendingur, alin upp á Spáni og nú býr hún og starfar á Ólafsfirði. Þar kennir hún tungumál og menningarlæsi við Menntaskólann...
04.09.2021 - 09:00

„Þetta var hræðilegt símtal að fá“

Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica var stödd í neðanjarðarlest í Mílanó þegar dóttir hennar hringdi og tilkynnti að faðir hennar væri meðvitundarlaus með krampa. Eiginmaður Júlíu var mættur á gjörgæslu skömmu síðar og fjölskyldunni sagt...
26.08.2021 - 09:26

Lærði að komast áfram í karllægu umhverfi

María Björk Ingvadóttir var 12 ára þegar hún lærði að ekki væri nóg að skilja karlmennsku til þess að fá sínu framgegnt. Hún þyrfti á öðrum hæfileikum að halda til þess að komast áfram.
22.06.2021 - 13:40

Segir geðsjúkdóma leggjast á öll kyn

Birtingarmyndir geðsjúkdóma eiga það til að vera ólíkar eftir kynjum, en í tímans rás hafa einkenni iðulega verið miðuð við drengi. Þá eigi stúlkur erfiðara með að fá einhverfu- og athyglisbrestsgreiningar eins og Sara Mansour hefur fengið að finna...
18.06.2021 - 09:05