Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

Lærði að komast áfram í karllægu umhverfi

María Björk Ingvadóttir var 12 ára þegar hún lærði að ekki væri nóg að skilja karlmennsku til þess að fá sínu framgegnt. Hún þyrfti á öðrum hæfileikum að halda til þess að komast áfram.
22.06.2021 - 13:40

Segir geðsjúkdóma leggjast á öll kyn

Birtingarmyndir geðsjúkdóma eiga það til að vera ólíkar eftir kynjum, en í tímans rás hafa einkenni iðulega verið miðuð við drengi. Þá eigi stúlkur erfiðara með að fá einhverfu- og athyglisbrestsgreiningar eins og Sara Mansour hefur fengið að finna...
18.06.2021 - 09:05

Undarlegt að hleypa 16 ára strák um borð í varðskip

„Ég var óskaplega sjóveikur og hálf rænulaus fyrstu dagana af sjóveiki. Þetta var erfitt starf og ég ætlaði nú aldrei í annan túr, mér leið svo illa," segir Halldór Benóný Nellet sem fór þó í annan túr. Alls urðu árin á sjónum 48 þar sem hann...
07.06.2021 - 15:14

Óttaðist að tapa nánum vinum sínum

Alexandra Briem sagði engum frá því að hún væri trans kona því að hún vildi ekki vera með vesen gagnvart fjölskyldu sinni og vinum. Hún bar harm sinn í hljóði og líðan hennar versnaði stöðugt. Þegar hún fékk lyf við athyglisbresti var hún loks...

„Þú ert ekkert heimskari fyrir að sýna líkamann þinn“

„Við viljum að viðbrögðin við myndbandinu séu tækluð þannig að #metoo-bylgjan sé að virka,“ segir Edda Falak, áhrifavaldur og viðskiptafræðingur. Umdeilt myndband sem hún gerði fyrir hlaðvarp sitt, Eigin konur, var tekið úr birtingu eftir ábendingu...
18.05.2021 - 10:48

„Hún fer í þessa einföldu aðgerð en þá gerist eitthvað“

Móðir Dagnýjar Maggýjar Gísladóttur veiktist alvarlega á geði eftir aðgerð á sjúkrahúsi og festist í svartnætti þunglyndis sem dró hana til dauða á rúmu ári. Dagný og fjölskylda upplifðu mikið úrræðaleysi í veikindum móðurinnar sem hún segir frá í...