Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

Víti frá syninum kom upp um krabbameinið

„Þarna hrundi bara lífið og tilveran. Á þessum tímapunkti. Ég réð bara ekki við meira. Þá áttaði ég mig á því að ég þurfti að leita mér aðstoðar," segir Gísli Gunnar Oddgeirsson, framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Magna á Grenivík. Hann hélt...
24.11.2020 - 15:15

„Framhjáhald getur verið það besta sem kemur fyrir“

„Við eigum brúnt barn, ljóst barn, trans barn, stelpu og strák og ég vona eiginlega bara að þetta barn verði rauðhært,“ segir Kristín Tómasdóttir sambandsráðgjafi sem á von á sínu fjórða barni. Hún segir að margir haldi að hún og systur hennar séu...

Gaf sig almættinu á vald eftir að nemandi drukknaði

Tómas J. Knútsson, maðurinn á bak við Bláa herinn, tileinkar allt sitt umhverfisstarf nemanda sínum sem lést við köfun í köfunarskóla Tómasar árið 1998. Hann segir að banaslysið sé mesta högg sem hann fengið í lífinu.
02.11.2020 - 14:23

„Ég er sjúk í unglingana“

Grunnskólakennarinn Ólöf Ása Benediktsdóttir fékk viðurkenningu sem framúrskarandi kennari á Íslensku menntaverðlaununum. Að gerast kennari var þó aldrei ætlunin hjá henni en örlögin gripu í taumana og nú segist hún vera sjúk í unglingana sem hún...
29.10.2020 - 14:27

Fékk COVID og hélt hann væri í haldi hryðjuverkamanna

„Þetta er það versta sem ég hef lent í, bæði að vera svona fastur og líka að upplifa að þínir nánustu viti ekkert hvar þú ert,“ segir Kristján Gunnarsson sem veiktist af COVID-19 fyrir um sjö mánuðum. Tvö fyrstu prófin sem hann fór í reyndust...
18.10.2020 - 13:58

Varð ráðskona Vigdísar Finnbogadóttur 17 ára gömul

Vigdís reyndist mikill örlagavaldur í lífi Ragnheiðar Davíðsdóttur sem var aðeins sautján ára þegar hún réð sig sem ráðskona hjá forsetanum. Hún passaði Ástríði, dóttur Vigdísar, en var líka með sitt eigið barn sem fylgdi henni í vinnuna.