Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

Kvöldin ekki góður tími fyrir neikvæðni

„Ég sef yfirleitt vel og set svefninn í forgang. En ég hef að sjálfsögðu upplifað andvökur í tengslum við barneignir, meðgöngur og fleira,” segir Erla Björnsdóttir, doktor í svefnrannsóknum. Hún hefur frætt Íslendinga um svefn og hættur sem fylgja...
02.03.2021 - 15:33

„Erum að slást í öll þessi ár og úr varð ótrúleg saga“

Skúli Sigurðsson var á sextánda ári þegar hann greindist með eitilfrumukrabbamein. Það varð ljóst að eftir meðferðina væri óvíst að hann myndi einhvern tíma geta eignast börn. Eftir tíu tæknifrjóvganir og tilraun til ættleiðingar sem ekki varð,...
21.02.2021 - 10:15

Efast um að aðrir lögmenn viti um tvöfalt líf hennar

„Ég svaf í föðurlandi og svo vaknaði maður á morgnana, fór úr föðurlandinu og í jakkafötin og niður í dóm,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir lögmaður sem seldi af sér spjarir og heimili og flutti í skútu sem var bundin niður í Reykjavíkurhöfn.

„Þetta var engin smá vinna, bara bleyjuþvotturinn”

Helgi Björnsson hlaut nýlega Krókinn, árlega viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu. Helgi hefur fengist við margt í gegnum tíðina og eitt það eftirminnilegasta er rekstur á einu sögufrægasta menningarhúsi Þjóðverja.
02.02.2021 - 07:44

„Þjóðkirkjan eitthvað sem ég átti enga samleið með"

Sindri Geir Óskarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju, hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok að undanförnu. Þar svarar næstyngsti sóknarprestur landsins ýmsum spurningum er varða málefni kirkjunnar.
25.01.2021 - 16:43

Ákvörðun um prófkjör tekin í pottapartíi á Þingvöllum

„Ég var alveg ákveðin í því á þessum tíma, ég ætlaði aldrei í pólitík, það stóð aldrei til. Ég ætlaði að fara annað hvort í alþjóðastofnanir eða utanríkisþjónustuna,” segir Ragnheiður Elín um námsárin í Washington D.C. Lífið tók því óvænta stefnu...
19.01.2021 - 13:09