Mynd með færslu

Sunnudagssögur

Hrafnhildur fær til sín góða gesti sem segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.

„Það er verið að drepa okkur með bið“

Trans konan Bríet Blær Jóhannsdóttir hefur verið á biðlista eftir kynleiðréttingaraðferð í eitt og hálft ár og segir líf sitt vera stopp þangað til henni er lokið. Hún geti ekki skipt um vinnu, farið í nám eða farið á stefnumót. Lítið er um...

„Ég tók pláss en mér fannst þetta erfiður tími“

„Ég missti sjálfstraustið og fór að hlaupa á eftir staðalímyndum, sem eru takmarkandi,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í Reykjavík. Hún hefur alltaf verið hvatvís og skapandi en greindist með ADHD á fullorðinsárum og fór að sjá...

„Verð ég stimpluð fyrir lífstíð?“

„Ég man að ein af fyrstu hugsunum mínum eftir að fréttirnar bárust var: Oh, verð ég alltaf þessi stelpa sem missti pabba sinn svona? Verður þetta það sem fólk man?“ segir Virpi Jokinen sem var aðeins nítján ára þegar faðir hennar svipti sig lífi....
24.05.2022 - 13:48

Þarf sjálf oft að lúffa

Oft getur myndast núningur innan stórhljómsveita vegna þess að ekki geta allir fengið að stjórna. Sigrún Eðvaldsdóttir, sem hefur gegnt stöðu konsertmeistara í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 1998, segir að þrátt fyrir erfið augnablik ríki mikill...

„Hver lendir í hjólastól eftir að renna á dyramottu?“

Valgerður Jónsdóttir var í dái þegar hún fannst á stigagangi í blokk sem hún bjó í, eftir að hafa hrapað fram af handriðinu. Hún man ekki hvað hún var að gera þegar slysið varð, hafði nokkru áður komið heim eftir dögurð með vinum sínum. Þessa dagana...
21.04.2022 - 09:00

Læknirinn sagði hann móðursjúkan og ímyndunarveikan

„Við þekktum auðvitað ekki einkennin af því sem var að gerast en þarna var ég að fá heilablæðingu,“ segir Jóhann Waage en skömmu áður en atvikið átti sér stað var hann sendur burt af spítalanum þar sem læknarnir bentu honum á að leita til geðlæknis.
19.03.2022 - 14:13