Mynd með færslu

Sumarsögur

Venjulegt barn uns einkennilegheitin gerðu vart við sig

„Pabbi minn deyr þegar ég er nokkurra mánaða gamall. Hann var bara 22 ára þegar hann dó, hann var líka mikið í pólitík og það hefur alveg örugglega haft áhrif á það að ég fer síðan að velta pólitík meira fyrir mér þegar ég fer svona að stálpast,“...
15.08.2020 - 14:19

„Í mínu lífi er Barbí í bílstjórasætinu“

Margrét Jónasdóttir sagnfræðingur gerðist óvænt kvikmyndagerðarkona eftir örlagaríkt spjall við kunningja í biðröð inn á skemmtistað. Hún er alin upp í Garðabænum og hefur sem framleiðandi hjá Sagafilm tekið viðtal við Mick Jagger og unnið við...
14.08.2020 - 15:16

Fyrsta deitið í fimmtugsafmæli Loga Bergmann

„Jú,jú, þetta var alltaf föstudagur, laugardagur, jafnvel teygði sig yfir á fimmtu- og miðvikudag,“ segir grínarinn, Twittermennið og ketó-snapparinn Tómas Steindórsson frá Hellu. Hann var fastagestur á galeiðunni lengi vel eftir að hann flutti til...
04.08.2020 - 14:17

Notuðu skilríkin sem innbrotsmaðurinn skildi eftir

„Ef allir hefðu sömu skoðanir og við Snorri bróðir minn þá væri heimurinn versti staður sem hægt er að hugsa sér,“ segir Bergþór Másson, annar hlaðvarpsstjóri hinna vinsælu Skoðanabræðra sem senda vikulega frá sér nýjan viðtalsþátt. Þættirnir hafa...

Lögregluþjón dreymir um að komast í kvenfélagastarf

Þorsteinn Davíð Stefánsson er 22 ára laganemi frá Reykjavík og starfar sem lögregluþjónn hjá lögreglunni á Ísafirði í sumar. Hann unir hag sínum vel á Ísafirði og kann vel við sig fyrir vestan.
30.07.2020 - 12:49

„Nú verð ég drepin fyrir að tala illa um fólk“

Þórdís Gísladóttir er mikil stemningsmanneskja sem nýtur sín best í skemmtilegheitum. Henni finnst fátt erfiðara en að gera það sem er leiðinlegt og af þeim sökum voru menntaskólaárin henni hræðileg. Hún segir að það sé mikilvægt að tala um...
19.07.2020 - 10:00