Nú er það svalt
Fullt af nýju og skemmtilegu efni í Streymi kvöldsins en vikan var fremur róleg í útgáfu að þessu sinni. Þrátt fyrir það komu nokkrar massívar neglur úr ýmsum áttum út sem þarf að gera skil – sérstaklega þessum frá Stokkhólmi, Glasgow og New York. 11.04.2018 - 18:56
Páskaeggjablús
Besta hátíð ársins liðin og leiðin liggur líklega bara niður á við fyrir árið 2018 eftir þessa fínu Páskahátíð. Þetta verður nú samt sem áður ekki bara blús og tregi í Streymi kvöldsins því það koma jú aftur Páskar á næsta ári. 04.04.2018 - 18:04
Vindur í seglum
Streymi kvöldsins leggur úr höfn með diskóskotnu skúturokki og stefnir síðan á heljarinnar indierokk, rapp og jazz siglingu sem ætti að gleðja síkáta ferðalanga þar til komið er á áfangastað. 28.03.2018 - 17:53
Hristur kokteill
Það verður hrist upp í hressandi kokteil af nýju og nýlegu erlendu efni í Streymi kvöldsins rétt eins og venjulega. Kokteillinn rótsterki saman stendur að þessu sinni af slettu af hressandi fönki, dansvænu rokki, poppuðu tíunda áratugs danspoppi og... 21.03.2018 - 17:48
Sónar Reykjavík 2018 Special
Enn einu sinni komið að því að borg óttans kveiki á black lightum og strobe ljósum því Sónar Reykjavík verður um helgina. Að venju koma helling af frábærum listamönnum fram bæði þekktir sem óþekktir en eitt eiga þeir sameigininlegt og það er að hafa... 14.03.2018 - 19:39
Konur og vín
Konur virðast vera sækja í sig veðrið í rokkingu á árinu 2018 og lagalisti kvöldsins ber þess merki að gítarrokkið virðist vera í mikilli uppsveiflu beggja megin Atlandsála. Annað að frétta er að við heyrum líka hús mússík og köntrí en engan jazz... 07.03.2018 - 19:13