Mynd með færslu

Stolt í hverju skrefi - Hátíðardagskrá Hinsegindaga

Hinsegin ungmenni taka sigurlag Skrekks í nýjum búningi

Ungmenni úr hinsegin félagsmiðstöð Samtakanna '78 og Tjarnarinnar komu fram á hátíðardagskrá Hinsegin daga og fluttu siguratriði Skrekks frá síðasta ári í nýrri útgáfu.

Hinsegin baráttuhetjur í dansatriði

Atriði dansarans Andreans Sigurgeirssonar á hátíðardagskrá Hinsegin daga fjallar um baráttu hinsegin fólks í fortíð og nútíð. Fjölbreyttur hópur hinsegin baráttufólks tekur þátt í atriðinu; Þorbjörg Þorvaldsdóttir formaður Samtakanna 78, Ugla...

Úkúlellurnar: „Við hittum allar hjásvæfur á 22“

Hljómsveitin Úkúlellurnar kom fram á hátíðardagskrá Hinsegin daga og flutti lagið Pick-up ævintýri á 22: Þegar við vorum fá og skiptumst á.

Þórólfur syngur dúett með syninum: Ég er eins og ég er

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir flutti dúett með syni sínum Hafsteini Þórólfssyni á hátíðisdagskrá Hinsegin daga sem eru á dagskrá RÚV í kvöld. Hafsteinn var sá sem upprunalega flutti Ég er eins og ég er á íslensku sem feðgarnir spreyta sig á...

Sigga Beinteins – Ég lifi í voninni

Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir flytur Stjórnarlagið Ég lifi í voninni á Stolt í hverju skrefi – Hátíðardagskrá Hinsegindaga sem hefst á RÚV klukkan 19:45 í kvöld.