Mynd með færslu

Spilverk þjóðanna

Spilverk Þjóðanna hefur yfir sér goðsagnakenndan blæ í íslensku tónlistarlífi. Hlynur Einarsson og Tryggvi Dór Gíslason fara yfir feril þessarar merku sveitar með dyggri aðstoð meðlima hennar, þeirra Egils Ólafssonar, Sigrúnar Hjálmtýrsdóttur (Diddúar), Sigurðar Bjólu Garðarssonar og Valgeirs Guðjónssonar. Þættirnir eru á dagskrá strax að loknum...

Saga Spilverks þjóðanna – seinni hluti

Spilverk þjóðanna er ein almerkasta hljómsveitin í íslenskri tónlistarflóru og sögu hennar eru gerð góð skil í tveimur nýjum þáttum í jóladagskrá Rásar 2. Viðmælendur eru liðsmenn Spilverksins og fara þau yfir söguna í tali og tónum.
26.12.2018 - 12:40

Saga Spilverks þjóðanna – fyrri hluti

Spilverk þjóðanna er ein af merkustu íslensku hljómsveitunum og sögu hennar eru gerð góð skil í tveimur nýjum þáttum í jóladagskrá Rásar 2. Viðmælendur eru liðsmenn Spilverksins og fara þau yfir söguna í tali og tónum.
25.12.2018 - 12:40

Fyrstu lög Spilverks þjóðanna í 40 ár

Spilverk þjóðanna er vafalaust ein dáðasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu og um hátíðirnar verður farið yfir sögu sveitarinnar í tveimur veglegum þáttum á Rás 2. Í þáttunum verða frumflutt tvö ný lög með sveitinni.
23.12.2018 - 10:00