Mynd með færslu

Spegillinn

Tekist á um stöðu forsetans

Guðmundur Hálfdánarson, sagnfræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að á vissan hátt sé tekist á um stöðu forsetans í kosningabaráttunni vegna komandi forsetakosninga. Hann segir þetta eftir viðtal Spegilsins við Guðmund Franklín Jónsson sem býður...

Ekki útilokað að sprittið raski flórunni í smáþörmunum

Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, útilokar ekki að gríðarleg notkun sótthreinsispritts geti valdið varanlegum skaða á ónæmiskerfinu. Handþvottur sé besta vörnin gegn...
03.06.2020 - 16:05

Frumvarp í haust um að lækka laun forseta um helming

Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, segir að ef hann verður kjörinn muni hann eftir þingsetningu í haust leggja fram frumvarp í samvinnu við þingheim um að laun hans verði lækkuð um helming. Hann trúi ekki öðru en þingheimur vilji...

„Virðir ekki leikreglur lýðræðisins“

Donald Trump er erkitýpa af þjóðernispopúlískum stjórnmálamanni sem virðir ekki endilega leikreglur lýðræðisins, segir Eiríkur Bergmann stórnmálafræðiprófessor. Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hika við að beita hervaldi til að binda enda á...

Umskurður kvenna í Kenya

Limlesting á kynfærum kvenna hefur verið bönnuð árum saman í Kenya en þessari blóðugu hefð er enn viðhaldið í dreifðari byggðum landsins. Samtök sem berjast gegn umskurði kvenna boða breyttar hefðir við vígsluathafnir stúlkna og baráttan skilar...
29.05.2020 - 17:30

Leynist í Covid-krísunni vegvísir að aukinni vellíðan?

Það eru engin merki um að heimsfaraldurinn og samfélagslegar breytingar vegna hans hafi haft neikvæð áhrif á líðan landsmanna, þvert á móti. Mánaðarlegar kannanir Landlæknis benda til þess að fleirum hafi liðið vel andlega, þá mánuði sem faraldurinn...
29.05.2020 - 15:32