Mynd með færslu

Söguspilið

Ævintýralega spurningakeppnin Söguspilið hefst á ný

Þriðja þáttaröð Söguspilsins, ævintýralega skemmtilegu spurningakeppninnar, hefst sunnudaginn 18. apríl. Átta lið hefja keppni að þessu sinni og eitt lið stendur svo uppi sem sigurvegari.
17.04.2021 - 10:45