Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

Varla viðræðuhæf út af fjöllunum

Grafíski hönnuðurinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir er nýlega flutt aftur á æskuslóðir sínar á Egilsstöðum. Þar rekur hún lítið hönnurarstúdíó þar sem hún hannar og selur eigin vörur. Fjöllin eru áberandi í verkum hennar og þau sækja fast á hana. „Og ég...

Sauðfjárverndin var aðeins einn maður

Björgvin Þ. Valdimarsson, tónskáld og kórstjóri, var aðeins ungur drengur þegar hann kynntist Jóni Konráðssyni, kennara og sauðfjárunnanda. Með þeim þróaðist einstök vinátta sem varði allt til æviloka Jóns. Jón var mikill dýravinur og baráttumaður...
17.04.2021 - 17:04

Skíðavikan sem ekki varð

Skíðavikan á Ísafirði er orðinn fastur liður í hátíðarhaldi bæjarbúa um páska. Upphaf hennar má rekja aftur til ársins 1935. Sjaldan hefur þurft að aflýsa hátíðinni. Það gerðist fyrst árið 1949 þegar mænuveikifaraldur geisaði á landinu. Í fyrra var...

„Velti stundum fyrir mér hvaða augum aðrir sjá mig“

Sveinn Snorri Sveinsson kynntist filippseyskri eiginkonu sinni á stefnumótasíðu á internetinu. Þau hittust fyrst í Dubai og með þeim tókust miklar ástir. Þau búa á Egilsstöðum og Sveinn segist aldrei hafa grunað að það væri hægt að vera svo...

Sagan á hverju strái í fyrirhuguðum þjóðgarði

Friðlýst svæði á landinu öllu eru yfir 120 talsins. Þar af eru þrír þjóðgarðar. Vatnajökulsþjóðgarður, Snæfellsjökull og þjóðgarðurinn að Þingvöllum. Í sumar bætist líklega nýr þjóðgarður við í hópinn. Sá yrði á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem löng...

Rafíþróttadeildir: „Spretta núna upp eins og gorkúlur“

Rafíþróttadeildum um allt land hefur fjölgað mikið síðustu árin og skilningur á rafíþróttum aukist. Uppbyggingin hefur verið mest innan stóru íþróttafélaganna en slík starfsemi nær í auknu mæli til smærri staða. Í Bolungarvík er nýbúið að stofna...

Þáttastjórnendur

dagur's picture
Dagur Gunnarsson