Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

Heimaræktaður kúrbítur reyndist eitraður

Elín Björk Jóhannsdóttir, bókmenntafræðingur, sinnir garðyrkju og grænmetisræktun í hjáverkum. Hún og eiginmaður hennar rækta ýmsar tegundir af grænmeti til eigin nota. Í sumar prófuðu þau sig áfram með kúrbít og grasker og sú tilraunamennska hafði...
17.09.2020 - 07:00

Földu heimagerða fallbyssu fyrir yfirvöldum

„Strax um fermingaraldur vorum við tvíburarnir farnir að smíða okkur eigin fallbyssur og hér úti stendur nú heilmikil fallbyssa sem var lokaverkefnið hjá okkur í fallbyssusmíðinni,“ segir Ingi Þór Yngvason, sem segist alla tíð hafa haft áhuga á...
12.09.2020 - 09:36

Fann sögufrægt hljóðfæri í kjallaranum

Fyrir um 10 árum fór Kjartan Ólafsson að velta fyrir sér gömlum hljóðfærum sem leyndust í kjallaranum heima hjá foreldrum hans. Hann byrjaði að skoða gamlar myndir og áttaði sig þá á að eitt hljóðfæranna hafði tilheyrt fyrsta hornaflokknum sem...

„Þetta átti að fara svona“

Textíllistakonan Anna Gunnarsdóttir fann strax að hún var komin heim, þegar hún ákvað að flytja vinnustofu sína og listagallerí í nýtt húsnæði á iðnaðarsvæðinu í þorpinu á Akureyri. Hún átti sér alltaf þann draum að fara í myndlistarnám en hóf þó...

„Eitthvað sagði mér að ég yrði að koma heim“

Katrín Huld Bjarnadóttir var í Bandaríkjunum þegar hún heyrði rödd hvísla því að sér að hún ætti að flýta heimferð. Hún hlýddi innsæinu sem var mikið happ því skömmu síðar veiktust báðir foreldrar hennar alvarlega. Katrín rekur Blómasetrið í...
16.06.2020 - 09:46

Maðurinn er afkomandi skóganna

Skógræktarfélag Eyfirðinga fagnar 90 ára afmæli í ár. Félagið var stofnað 11. maí árið 1930 og hefur starfað óslitið síðan. Í dag hefur félagið 11 svæði á sinni könnu víðs vegar um Eyjafjörð. Rætt var við Ingólf Jóhannsson, framkvæmdastjóra...
01.06.2020 - 10:13

Þáttastjórnendur

dagur's picture
Dagur Gunnarsson