Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

Ný sýning opnar við Reykjanesvita

Flest sjóslys á Íslandi hafa orðið á svæðinu í kring um Reykjanes, sem hefur að geyma óhugnanlega sögu. Því var engin tilviljun að fyrsti vitinn á Íslandi var reistur á svæðinu árið 1878. Síðan þá hefur ljós frá þessu svæði lýst sjófarendum leiðina...
15.10.2021 - 09:17

Rostungur fékk far með forsætisráðherra

Rostungurinn Valli vakti mikla lukku þegar hann stoppaði við á Höfn í Hornafirði á dögunum. Hann er þó ekki fyrsti rostungurinn með nafnið Valli til að leggja leið sína hingað til lands. Árið 1981 kom rostungurinn Valli víðförli með flugi til...
02.10.2021 - 14:00

Breiðfirskur súðbyrðingur standsettur og fer á sjó á ný

Bátasmiður sem vinnur nú að endurnýjun 86 ára gamals súðbyrðings leggur mesta áherslu á að breyta sem allra minnstu, þótt ekki sé notast við aldagömul verkfæri við aldagamalt handverkið.
15.09.2021 - 10:02

Vilja varðveita hús Ólafar frá Hlöðum

Við hlið íbúðarhússins á bænum Hlöðum í Hörgársveit stendur lítið hvítt hús. Húsið er fremur hrörlegt og lætur lítið fyrir sér fara inn á milli trjánna. Það á sér þó merkilega sögu því í þessu litla húsi bjó skáldkonan og ljósmóðirin Ólöf...
11.09.2021 - 09:05

Sjálfsrækt að rækta grænmeti

Hjónin Sigrún Héðinsdóttir og Jóhann Thorarensen ætla ekki að setjast í helgan stein þegar þau komast á eftirlaunaaldur. Í bakgarði sínum við Kambsmýri á Akureyri rækta þau grænmeti, ávexti og kryddjurtir og nú hafa þau opnað þar litla garðyrkjustöð...
07.09.2021 - 09:05

„Þetta er réttarmorð, það er það sem það var“

„Þeir felldu tár yfir að þurfa að dæma hann til dauða. Það segir sitt. Lífið var ekki óskaplega dýrt á þessum tíma og hvað þá líf svona fólks,“ segir Kristín Amalía Atladóttir fræðimaður sem hefur undanfarin ár legið yfir heimildum um mál Sunnefu...

Þáttastjórnendur

dagur's picture
Dagur Gunnarsson