Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

Þegar Reyðfirðingar þurftu að flýja í loftvarnabyrgi

Á þessu ári eru liðin 80 ár frá því að Bretar hertóku Ísland í seinni heimsstyrjöldinni. Þann 10. maí árið 1940 lögðust fjögur herskip að bryggju í Reykjavík og á næstu vikum kom herinn sér fyrir víðar á landinu. Á Austurland voru aðalbækistöðvar...
24.05.2020 - 09:31

Rúm 70 ár frá síðasta samkomubanni á Akureyri

Þótt samkomubannið sem nú er í gildi sé fordæmalaust er þetta ekki í fyrsta skipti sem gripið er til samkomubanns hérlendis. Veturinn 1948 til 1949 var til dæmis sett á samkomubann á Akureyri vegna Akureyrarveikinnar, faraldurs sem lagði um 7...
20.03.2020 - 12:02

Leiðir fólk saman yfir kvöldverði í Borgarnesi

„Ég ætlaði bara að prófa að hóa hópi fólks saman sem vildi bara hittast og borða saman. Engin veislustjórn, ræður, leikir eða neitt. Bara borða saman,“ segir Heiðrún Helga Bjarnadóttir, sem efnir til sameiginlegs kvöldverðar í Borgarnesi einu sinni...
20.02.2020 - 15:33

Margir lestrarhestar í Húnaþingi vestra

„Núna var metár í bókaútgáfu fyrir jólin þannig að það kom inn glás af nýjum bókum. Við þurfum að fara í það bráðlega að grisja úr hillunum því þetta kemst ekki fyrir lengur,“ segir Birta Þórhallsdóttir forstöðumaður safna í Húnaþingi vestra.
18.01.2020 - 10:30

Akureyrarveikin var síþreytufaraldur

„Þetta byrjaði með mjög miklum höfuðverk. Hann sat aftan í hnakkanum og leiddi niður í bakið og svo niður í vinstri fótinn. Á tímabili gat ég varla legið eða setið,“ segir Erla Jónsdóttir ein þeirra sem veiktust af Akureyrarveikinni svokölluðu...
20.12.2019 - 16:21

Tók loforð af 700 börnum um að minnka tölvunotkun

Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, ók hringinn í kringum landið í sumar og var með fótboltaæfingar í minni sveitarfélögum. Rætt var við Mola í þættinum Sögum af landi á Rás 1.
09.12.2019 - 14:06

Þáttastjórnendur

dagur's picture
Dagur Gunnarsson