Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

„Hef alltaf áhyggjur af því að þeir standi sig ekki“

Gunnar Malmquist Gunnarsson, Þórsari og pabbi landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs segist stolur af því að eiga tvo fyrirliða. Gunnar var gestur í þættinum Sögur af landi. Hann segist alltaf fá smáhnút í magann þegar synirnir spila í...
16.01.2021 - 10:00

Hefja skipulega ræktun burnirótar á Íslandi

Á jörðinni Huldulandi í Hegranesi í Skagafirði búa hjónin María Eymundsdóttir og Pálmi Jónsson. Þar hafa þau gert tilraunir með ræktun burnirótar, sem kölluð hefur verið gingsen norðursins og er eftirsótt vara í heilsuiðnaðinum. Draumurinn er að...
13.01.2021 - 14:04

„Þessi þrá að prófa alltaf eitthvað nýtt“

„Maður er auðvitað svo lánsamur að vera úti í sveit, þannig að þó að maður komist ekki mikið af bæ, þá er maður alla vega svo frjáls í sveitinni. Maður fer bara í verkin sín, og það breytist ekki eins og á stærri vinnustöðunum annars staðar,“ segir...
30.11.2020 - 14:15

Kennir nemendum á Tröllaskaga frá London

„Að geta kennt heilum bekk á Ólafsfirði frá London er svoldið kúl,“ segir Katrín Ýr Óskarsdóttir tónlistarmaður sem býr og starfar í London. Þaðan kennir hún skapandi tónlist við Menntaskólann á Tröllaskaga. Í kennslunni tengir hún nemendur við sitt...

Misstu hús sitt í eldsvoða sem kviknaði út frá raftæki

Hjónin Guðrún María Björnsdóttir og Jóhann Páll Þorkelsson eru bændur á Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði á Vesturlandi. Þau misstu heimili sitt í byrjun júní á þessu ári þegar eldur braust út á efri hæð íbúðarhússins á bænum . Eldurinn...
19.11.2020 - 09:30

Menntaskólinn á Ísafirði fagnar 50 árum

Í byrjun október fögnuðu nemendur og starfsfólk Menntaskólans á Ísafirði 50 ára starfsafmæli skólans. Á þessum tímamótum hafa nemendur við skólann aldrei verið fleiri. Áfangastjóri skólans segist oft hugsa með mikilli hlýju til þeirra heimamanna sem...
27.10.2020 - 14:08

Þáttastjórnendur

dagur's picture
Dagur Gunnarsson