Mynd með færslu

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.

Skellurinn kom þegar ljóst varð að þrjá menn vantaði

„Þetta er alltaf í hausnum á þér, það er bara þannig. Svona lífsreynslu, það er ekkert strokleður sem afmáir það. Það er bara svoleiðis,” segir Hafsteinn Garðarsson. Hann var skipstjóri á togaranum Krossnesi SH-308 frá Grundarfirði sem fórst fyrir...
24.04.2022 - 09:30

Ferðast til að borða góðan mat

Serena Pedrana kom til Íslands frá smábæ á Norður-Ítalíu fyrir 8 árum. Hún hefur undanfarin ár rekið veitinga- og kaffihúsið Orðakaffi á Amtsbókasafninu á Akureyri og kynnt Akureyringa fyrir hollum og góðum grænmetisréttum og kökum í hollari...
09.04.2022 - 12:13

„Þá heyri ég hávaðann þegar húsin splundrast“

„Þá heyri ég hávaðann þegar húsin splundrast og finn snjóinn koma upp og yfir mig. Þá vissi ég að þetta væri snjóflóð, ég vissi það um leið og allt brakaði. Svo fór ég bara af stað og stoppaði og ég vissi það líka að ég yrði grafinn upp,“ segir...
30.03.2022 - 08:19

Akureyri er heimili mitt og hér verð ég áfram

Þegar Ahmed Essabiani kom fyrst til Íslands þótti honum skrítið að sólin settist aldrei yfir sumarið. Þegar veturinn færðist yfir þótti honum erfitt að aðlagast myrkrinu. Nú segist hann hafa aðlagast því og ætlar sér að búa áfram á Akureyri enda sé...
14.03.2022 - 08:13

„Erfitt að vera í landi þar sem þú þekkir ekki neinn“

„Það er svo erfitt að vera í landi þar sem þú þekkir ekki neinn,“ segir Hanin Al-Saedi 17 ára, sem flutti til Súðavíkur fyrir fjórum árum. Fjölskylda hennar kom til landsins í hópi flóttafólks frá Írak og Sýrlandi. Þeim var vel tekið í Súðavík og...

Arkar á fjöll þegar hugurinn leitar heim til Úkraínu

„Í fimm daga gat ég ekki sofið neitt, vaknaði á klukkustundar fresti, hugurinn var alltaf heima,“ segir Natalia Kractchouk, frá Úkraínu sem flutti til Íslands fyrir 28 árum. „Stundum langar mig bara í augnablik að gleyma og þá fer ég upp á fjall,“...
12.03.2022 - 08:30

Þáttastjórnendur

hallao's picture
Halla Ólafsdóttir
gigjah's picture
Gígja Hólmgeirsdóttir