Partíið í Bronx sem valtaði yfir heiminn
Ráðandi menningarafl og vinsælasta tónlistarstefna heims undanfarna tvo áratugi skaut rótum í fátækasta hluta New York-borgar fyrir næstum hálfri öld. Hipphoppið varð til í Bronx á öndverðum áttunda áratugnum og var fyrsta tónlistarstefnan sem var... 25.09.2019 - 10:46
Kvöldið sem diskóið var sprengt í loft upp
Að kvöldi 12. júlí árið 1979 var haldið hið svokallaða Gjöreyðingarkvöld diskósins (Disco Demolition Night). Þá stóð hverjum sem er til boða að borga einungis einn dollara inn á hafnaboltaleik hjá White Sox í Chicago afhentu þau diskóplötu/r við... 18.09.2019 - 10:52