Líklega óþolandi með danssýningar í fjölskylduboðum
Rósa Ómarsdóttir er dansari og danshöfundur sem búið hefur í Brussel í níu ár og sett upp verk út um allan heim. Hún segir dans vera eins konar pönk listformanna, óræðan og geti verið ótrúlega margt. 22.01.2020 - 15:16