Mynd með færslu

Skaparinn

Miðvikudaginn 27. febrúar klukkan 15.03 hefst lestur nýrrar útvarpssögu á Rás 1. Það er Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Höfundur les. Í þessari sögu eru tvær aðalpersónur, Sveinn og Lóa. Örlög þeirra skarast með óvæntum hætti. Sveinn býr til kynlífsdúkkur, er sérvitur einfari sem helgar sig þessari óvenjulegu starfsgrein. Lóa er einstæð tveggja...

Líklega óþolandi með danssýningar í fjölskylduboðum

Rósa Ómarsdóttir er dansari og danshöfundur sem búið hefur í Brussel í níu ár og sett upp verk út um allan heim. Hún segir dans vera eins konar pönk listformanna, óræðan og geti verið ótrúlega margt.
22.01.2020 - 15:16