Mynd með færslu

Sirkus Jóns Gnarr

Góðir gestir mæta í hljóðver til Jóns Gnarr, rabba um lífið og tilveruna og gamlir góðkunningjar eins og smásálir og landsþekktir grillarar verða á línunni. Umsjón: Jón Gnarr Tæknistjórn: Þórður Helgi Þórðarson.

Takkaskór og togstreita – leiðin til Rússlands

Fjallað er um ævintýri íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í framhaldsleikritinu Takkaskór og togstreita, sem flutt er vikulega í útvarpsþættinum Sirkus Jóns Gnarr á Rás 2.

Jón Gnarr leikles samtal Geirs og Davíðs

Útvarpsleikritið „Símtalið“ var flutt í þætti Jóns Gnarr, Sirkus Jóns Gnarr, á Rás 2 nú eftir hádegi. Leikritið var eignað Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóra og núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, og var orðréttur...
18.11.2017 - 15:05