Mynd með færslu

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Hörpu í Eldborgarsal Hörpu.

Los Angeles í Reykjavík

Tónlistarhátíðin LA/Reykjavík hófst í gær með tónleikum kanadíska fiðluleikarans Leilu Josefowicz og meðleikara hennar, píanistans Johns Nocacek. Það er Sinfóníuhljómsviet Íslands sem býður upp á hátíðina en öllum tónleikum hennar verður jafnframt...

Suðrænt hjá Sinfóníuhljómsveitinni

Það er nokkuð suðrænt yfirbragð yfir tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en nú fer að hylla undir lok starfsársins að þessu sinni. Einleikari á tónleikunum er hollenski fiðluleikarinn Simone Lamsma og hljómsveitarstjóri Yan Pascal...

Mozart og Grieg á tónleikum S.Í.

Fimmtudagskvöldið 27. október verður bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu.

Tortelier tekur við

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru tvö verk á efnisskrá, Píanókonsert nr. 3 í d moll eftir Sergej Rachmaninov og Dafnis og Klói balletttónlist eftir Maurice Ravel. Þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveitarstjórans Yan Pascal...
Mynd með færslu

Jóhann Jóhannsson: Kvikmyndatónleikar Sinfó

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá eru hljómsveitarsvítur með tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr kvikmyndunum The Theory of Everything, Prisoners og Sicario. Einnig kvikmyndatónlist eftir Jonny Greenwood,...

Sibelius, Rachmaninoff og Beethoven

Á þessum tónleikum hljóma tvö verk tápmikilla æskumanna, fyrsti píanókonsert Rachmaninoffs í fís-dúr, op. 1, og fyrsta sinfónía Beethovens. Tónleikarnir hefjast þó á einu af síðustu verkunum sem finnska tónskáldið Jean Sibelius kom á blað áður en...