Mynd með færslu

Siglufjörður – saga af bæ

Komst fyrst á séns á Siglufirði

„Fyrir mig þá voru þetta heillandi aðstæður, að vera með Manhattan-blett fullan af lífi á hjara veraldar,“ segir Hallgrímur Helgason um af hverju hann valdi Siglufjörð sem sögusvið síðustu skáldsögu sinnar, Sextíu kíló af sólskini, sem hlaut...

„Þó maður væri unglingur þá fann maður þetta“

Siglufjörður lifði gríðarlega uppgang frá aldamótunum 1900 en upp úr 1960 fór síldarlausu árunum að fjölga og síldin hvarf svo alveg 1968. Fjallað verður um Siglufjörð eftir síldina í fimmta og síðasta þætti af Siglufirði – sögu af bæ á RÚV í kvöld.

Mannskæðasta flugslys Íslands varð í Héðinsfirði 1947

Mannskæðasta flugslus í sögu Íslands varð í Héðinsfirði 29. maí 1947 þegar Douglas-vél Flugfélags Íslands flaug á Hestfjall yst í firðinum og 25 manns létust. Fjallað er um þetta hörmulega slys í fjórða þætti af Siglufirði – sögu bæjar sem er á...

„Einn besti kynfræðsluskóli sem hefur verið stofnaður“

„Þetta er sennilega einn besti kynfræðsluskóli sem hefur verið stofnaður, að senda fólk til Siglufjarðar á þessum aldri, því það kom alveg fullþjálfað til baka aftur,“ segir sjómaðurinn Sveinn Björnsson sem er einn af viðmælendum Egils Helgasonar í...

Tarzan var fastagestur á Siglufirði

Siglufjörður var um tíma ekki bara þungamiðja síldveiða á Íslandi heldur einnig uppspretta vinsælla myndasagna í íslenskum þýðingum. Siglufjarðarprentsmiðja gaf til að mynda út Súpermann, Köngulóarmanninn, Gög og Gokke – og ekki má gleyma Tarzan.

Skækjur, landshornafólk og ruslaralýður í síldinni

„Hvergi á landi voru mun íslenskri tungu og þjóðerni vera jafn átakanlega misboðið eins og á Siglufirði um síldarveiðitímann,“ var skrifað í Reykjavíkurblaðið Lögréttu árið 1915.