Orðinn of vanur að sitja í sófanum á kvöldin
Djasshljómsveitin ADHD heldur tvenna tónleika í Hörpu í kvöld. ADHD hefur ekki komið fram á tónleikum síðan í fyrrasumar og Óskar Guðjónsson saxafónleikari er spenntur fyrir tónleikunum í kvöld. 17.02.2021 - 17:30
Milljónir án rafmagns og ástandið í Texas „skelfilegt“
Milljónir eru án rafmagns í suðurríkjum Bandaríkjanna og tuttugu og einn hefur látist í miklum frosthörkum. Guðbrandur Gísli Brandsson býr í Austin í Texas þar sem fjörutíu prósent heimila voru án rafmagns þegar verst lét. Hamfaraástandi hefur verið... 17.02.2021 - 17:05
Búast ekki við örtröð í farsóttarhúsi með nýjum reglum
Starfsfólk farsóttarhússins er undirbúið undir breytingar á reglum á landamærunum sem taka gildi á föstudag og kveða á um að hægt verði að senda fólk í farsóttarhús ef það getur ekki gefið upp dvalarstað eða ef vafi leikur á að það ætli að fara í... 16.02.2021 - 18:05
Fékk sprengjusveitina í heimsókn um helgina
Bryndís Jóhannesdóttir, grunnskólakennari í Grafarvogi í Reykjavík, fékk óvenjulega heimsókn um helgina sem hún getur reyndar kennt sjálfri sér um. Víkingasveitin og sérhæfð sprengjusveit Landhelgisgæslunnar mætti heim til Bryndísar og skipaði henni... 15.02.2021 - 18:25
Vilja krabbamein viðurkennt sem atvinnusjúkdóm
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur sent velferðarnefnd Alþingis umsögn vegna breytinga á lögum um slysatryggingar almannatrygginga þar sem óskað er eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem... 10.02.2021 - 19:27
Andrés Ingi liggur undir feldi
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan flokka, segist ekki hafa gert upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram til áframhaldandi þingsetu og fyrir hvaða flokk. Hann segir stöðu sína flókna. 04.02.2021 - 17:18