Mynd með færslu

Síðdegisútvarp Rásar 2

Vongóður um tilslakanir en hefur áhyggjur af jólaösinni

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vonast til þess að hægt verði að slaka enn frekar á sóttvarnaaðgerðum 2. desember, ef allt gengur vel. Bakslag á þessum tíma í faraldrinum væri hins vegar afar slæmt. Hann hefur áhyggjur af ösinni sem fylgir...
13.11.2020 - 17:30

Í farvegi að stilla upp forgangshópum fyrir bóluefni

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að nú sé hafin vinna við að stilla upp forgangshópum fyrir bólusetningu gegn COVID-19 og að verið sé að skoða með hvaða hætti heilsugæslan komi til með að skipuleggja almenna bólusetningu gegn...

Guðni forseti hefst við í kjallaranum á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, dvelur í kjallaranum á Bessastöðum meðan hann er í sóttkví. Hann segist hafa stytt sér stundir við að spila netskrafl og lesa. Hann geti áfram sinnt störfum sínum sem forseti með því að nýta sér tölvutækni....

Meðlimir Sigur Rósar ósáttir við skattalög á Íslandi

Núverandi og fyrrverandi meðlimir Sigurrósar sendu í dag frá sér tilkyningu þar sem þeir fara þess á leit við íslensk stjórnvöld að skattalög sem þeir segja ósanngjörn og grimmileg verði tekin til endurskoðunar. Þeir segja löggjöfin var til skammar...

Segir hraðprófin ekki jafnnæm og þau sem eru notuð hér

„Þessi próf eru ekki jafnnæm og þau sem við erum svo heppin að geta notað hér í stórum stíl á Íslandi,“ segir Erna Magnúsdóttir, dósent í lífeinda- og líffærafræði við Háskóla Íslands um hraðprófin við COVID-19 sem gefa til kynna á 15-30 mínútum...

Breytingar á reglum setja leikmenn í erfiða stöðu

Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtaka Íslands og leikmaður Fylkis í fótbolta, segir að breyttar reglur um snertiíþróttir setji leikmenn í erfiða stöðu. Hann segist ekki vita til þess að leikmenn hafi ýtt mikið á eftir því að mótin hæfust...