Mynd með færslu

segðu mér með viktoríu hermannsdóttur

Þakklát fyrir lífið þrátt fyrir að bera genið

„Ég hef alltaf sagt, ég er mjög þakklát fyrir mitt líf alveg sama þó það verði styttra en annarra. Þá hef ég átt mjög gott líf og er mjög þakklát fyrir að vera hér á jörðinni. Mér finnst mjög skrýtið að það sé ekki þess virði að lifa lífinu ef maður...

Draumurinn var að komast í „Hverjir voru hvar“

Vinna í blómabúð er að mörgu leyti ekki ósvipuð vinnu á bar samkvæmt blómasalanum og skemmtikraftinum Evu Ruzu. „Fólk byrjar að opna sig um söguna af hverju það er að fara gefa þetta. Það kom til dæmis maður inn í búð um daginn og var að kaupa blóm...

„Ég kalla þetta stundum ástarbréf mitt til Íslands"

„Ég kalla þetta stundum ástarbréf mitt til Íslands. Þetta kemur svolítið út frá þessu, svona glöggt er gests augað en líka áhuga mínum á jafnréttismálum,” segir Eliza Reid, forsetafrú, um bók sem hún er að skrifa. 

„Fátækt er fyrst og fremst valdaleysi“

„Fátækt er fyrst og fremst valdaleysi. Ekki skorturinn á peningum heldur valdaleysi. Þú ert svo valdalaus í þínu lífi. Og samfélagið ýtir þér út í horn,” segir Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir sem starfar fyrir Pepp, samtök fólks um fátækt.

Lifði í stöðugri ógn vegna ofsókna föður síns

„Mér leið stundum eins og ég væri í einhverri bíómynd, þetta var svo óraunverulegt. Ég upplifði líka svo mikið varnarleysi, það er ekkert hægt að gera," segir fjölmiðlakonan Erla Hlynsdóttir.

Langar að leika fleiri dramahlutverk

„Ég ætlaði að verða leikstjóri. Ég var alveg harðákveðinn í því. Ég var mjög ungur þegar ég ákvað að verða leikstjóri,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr. eins og hann er jafnan kallaður.