Mynd með færslu

segðu mér með viktoríu hermannsdóttur

„Ég kalla þetta stundum ástarbréf mitt til Íslands"

„Ég kalla þetta stundum ástarbréf mitt til Íslands. Þetta kemur svolítið út frá þessu, svona glöggt er gests augað en líka áhuga mínum á jafnréttismálum,” segir Eliza Reid, forsetafrú, um bók sem hún er að skrifa. 

„Fátækt er fyrst og fremst valdaleysi“

„Fátækt er fyrst og fremst valdaleysi. Ekki skorturinn á peningum heldur valdaleysi. Þú ert svo valdalaus í þínu lífi. Og samfélagið ýtir þér út í horn,” segir Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir sem starfar fyrir Pepp, samtök fólks um fátækt.

Lifði í stöðugri ógn vegna ofsókna föður síns

„Mér leið stundum eins og ég væri í einhverri bíómynd, þetta var svo óraunverulegt. Ég upplifði líka svo mikið varnarleysi, það er ekkert hægt að gera," segir fjölmiðlakonan Erla Hlynsdóttir.

Langar að leika fleiri dramahlutverk

„Ég ætlaði að verða leikstjóri. Ég var alveg harðákveðinn í því. Ég var mjög ungur þegar ég ákvað að verða leikstjóri,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, eða Steindi Jr. eins og hann er jafnan kallaður. 

„Þarft að vera tilbúinn til að lifa annarra manna lífi"

„Þetta er ekki algengt. Ég er búinn að vera að mér vitandi eini lærði brytinn á Íslandi þar til í vor þá útskrifaðist ungur maður úr sama kokkaskóla og ég var í á sama tíma. Þannig við erum orðnir tveir, það hefur fjölgað um 100%,” segir Jóhann...

„Það breytist allt með aldrinum“

„Það var ekkert sem kom upp. Ég tók þessa ákvörðun, ég hafði ekki áhuga á að vera lengur fulla frænkan“ segir Brynja Nordquist um að hafa hætt að drekka fyrir fimm árum.