Mynd með færslu

Samtal um siðaskiptin

Fimm hundruð ára afmæli siðaskiptanna verður minnst víða um heim árið 2017. Þættir Ævars Kjartanssonar á sunnudagsmorgnum á Rás 1, verða í annað sinn helgaðir afmælinu nú í haust. Hann hefur fengið sr. Árna Svan Daníelsson til liðs við sig einsog í fyrra til þess að ræða við fólk úr ýmsum fræðigreinum um áhrif siðaskiptanna eða siðbótarinnar á líf...