Mynd með færslu

Salka Sól

Fékk sendar VHS-spólur með gömlum Áramótaskaupum

Leikarinn og skemmtikrafturinn Vilhelm Neto er einn af þeim sem slógu í gegn í Áramótaskaupinu. Með því að taka þátt í Skaupinu í ár má segja að gamall draumur hafi ræst hjá Vilhelm sem hefur verið mikill aðdáandi Skaupsins. Hann fékk VHS-spólur með...
05.01.2021 - 15:17