Mynd með færslu

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Íslensk skrímsli

Í þættinum ætlum við að fá að vita allt um íslensk skrímsli. Við heyrum ótrúlegar sögur frá Þorvaldi Friðrikssyni fréttamanni og skrímslafræðingi. Hvað er skrímsli? Hvar búa þau? Hvernig líta þau út? Hvernig vitum við það? Af hverju vitum við...
19.05.2016 - 09:02

Eurovision

Í þættinum ætlum við að kynnast upphafi söngvakeppninnar sem allir elska eða elska að hata eða hata að elska - alla vega hafa skoðun á. Eurovision söngvakeppnin er óneytanlega stór partur af lífi okkar á hverju vori og nú ætlum við að kynna okkur...
12.05.2016 - 08:46

Fréttir

Í þættinum ætlum við að fræðast um fréttir. Hvað er frétt? Hvað er fjölmiðill? Hver var fyrsta fréttin? Getum við vitað það? Hver var fyrsti fjölmiðillinn á Íslandi? Hver er fyrsti fjölmiðill heimsins? Hvað þarf góður fréttamaður að hafa? Hvað er...
28.04.2016 - 08:57

Bylting

Hvað er bylting? Hvaðan kemur þetta orð og hvað þýðir það? Hverjar eru helstu byltingarnar? Hvað þýðir að byltingin éti börnin sín? Hvað er ógnarstjórn, valdarán og uppþot? Í gamla daga dóu oft margir í byltingarátökum en hver er þá munurinn á...
13.04.2016 - 16:46

Ung tónskáld - Upptakturinn 2016

Í þættinum ætlum við að heyra af Upptaktinum þar sem krakkar í 5.-10. bekk fá tækifæri til að senda inn hugmynd að tónverki og eru þau bestu valin áfram til að vinna í tónsmiðjum með eldri tónskáldum og fagfólki í tónlistarheiminum. Verkin verða...
07.04.2016 - 09:33

Sturlungaöld

Í þættinum ætlum við að fá að vita heilan helling um þetta svakalega tímabil í Íslandssögunni sem kallað er Sturlungaöld. Hvaða tímabil er þetta og hvernig var að vera krakki á þessum tíma? Af hverju voru menn að berjast svona mikið og hvernig lauk...
31.03.2016 - 15:35

Þáttastjórnendur

sigynb's picture
Sigyn Blöndal