Mynd með færslu

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Hlutir

Í þættinum skoðum við uppruna margra hversdags hluta sem eiga það sameiginlegt að eiga sér langa og skemmtilega sögu t.d. tannburstinn og tannkremið, vindmyllur, spegillinn, gleraugu, ísskápur og umferðarljós.
17.05.2016 - 11:23

Hubble geimsjónaukinn

Í þættinum ætlum við að fræðast um Hubble geimsjónaukann sem hefur kennt okkur mönnunum ýmislegt um alheiminn síðast liðin 25 ár.
09.05.2016 - 11:18

Skip

Í Sögu hlutanna í vetur erum við búin að fara yfir sögu bílsins og flugvélarinnar og nú ætlum við að fræðast um skip. Við förum hratt yfir sögu, allt frá skinnbátum til tæknilegra skipa eins og við þekkjum í dag. Hvernig haldast skip á floti?...
03.05.2016 - 13:08

Hvalir

Í þættinum ætlum við ekki að fræðast um hlut heldur dýrategund. Hvalir eru stórmerkilegir eins og við fáum að kynanst í dag. Við fáum svör við spurningum eins og: Hvernig þróuðust þeir frá landdýrum yfir í sjávardýr? Hvernig eiga þeir samskipti?...
26.04.2016 - 10:25

Uppfinningar á 19. öld

19. öldin, árin 1800-1899 eru merkilegur tími í sögunni. Þá var greinilega mikið að gera hjá uppfinningamönnum því á þessum árum voru fundnir upp hlutir sem skipta miklu máli fyrir okkur í dag t.d. tyggjó, reiðhjól, postulínsklósett og ljósapera.
19.04.2016 - 11:25

Litir

Af hverju er blár blár? Af hverju er rauður rauður? Sjáum við mennirnir alla liti? Hvernig myndast litir? Hvernig myndast regnboginn? Eru alltaf sömu litir í regnboganum? Hvað er litahringurinn og hver fann hann upp og hvað eru heitir og kaldir...
12.04.2016 - 10:12