Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Hefði viljað sjá vaxtalækkanir skila sér inn í bankana

Það hefði verið æskilegt að sjá stýrivaxtalækkanir Seðlabanka Íslands skila sér betur inn í viðskiptabankana, að mati Katrínar Ólafsdóttur hagfræðings og lektors við Háskólann í Reykjavík. Seðlabankinn hafi sent skýr skilaboð um það. Meginvextir...

Efnahagsaðgerðir ESB og Inger Støjberg í Heimsglugganum

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson sátu við Heimsgluggann á Morgunvaktinni á Rás 1 að venju á fimmtudagsmorgni og í þessari viku var Gísli Tryggvason lögmaður með þeim.
28.05.2020 - 11:06

Léttara að brjóta reglurnar þegar maður þekkir þær

Steinunn Jónsdóttir, Reykjavíkurdóttir og söngkona í Amabadama og Atli Sigþórsson, sem flestir þekkja betur sem rappskáldið Kött Grá Pjé, standa fyrir smiðju í Kramhúsinu í sumar. Þar ætla þau að aðstoða unga rappara við að koma rímum sínum og...

Ekkert sætt eða fyndið við útgöngubann í Edinborg

„Við erum ekki með neitt krúttlegt samkomubann þar sem Alma kemur í sjónvarpinu og útskýrir af hverju það er bannað að fara í sund í smá stund,“ segir Bylgja Babýlons uppistandari sem er búin að missa húmorinn fyrir því að vera innilokuð og...
27.05.2020 - 15:53

Eru reglur og frelsi andstæður?

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru nýlega afhent öðru sinni. Að þessu sinni hlaut skáldsaga þeirra Arndísar Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnar Bjarnadóttur Blokkin á heimsenda verðlaunin. Bókin vekur meðal annars upp spurningar um hvort...
27.05.2020 - 14:11

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 1 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Við

„Páfinn og hans trú og hans eilífð og óbreytanleiki eiga ekki upp á pallborðið í þessum heimshluta en hjól atvinnulífsins eru eilíf. Hvernig ættu þau að hætta að snúast?“ spyr Hermann Stefánsson.
01.06.2020 - 10:00

Fréttir um erlendar fréttir af innlendum fréttum af ...

„Það er auðvelt fyrir okkur að hrósa happi í dag yfir þeim árangri sem náðst hefur fram með réttindabaráttu síðustu áratuga, en þessi árangur getur horfið og gleymst mun hraðar en hann varð til,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson.
31.05.2020 - 14:03

Bók vikunnar

Meira - Hakan Günday

Skáldsagan Meira eftir tyrkneska rithöfundinn Hakan Günday hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Hún er skrifuð beint inn í samtímann og gefur innsýn í líf smyglara við Miðjarðarhafið sem hýsa og flytja flóttafólk sem í örvæntingu sinni...
03.05.2020 - 21:45

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.