Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Trump ákærður öðru sinni, bólusetningar ganga víða hægt

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur nú ákært Donald Trump forseta öðru sinni til embættismissis. Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu í Heimsglugga dagsins mest um stöðuna í stjórnmálum í Bandaríkjunum. Þau...

Bráðavarnir við Seyðisfjörð verða tilbúnar fljótlega

Björn Ingimarsson sveitarstjóri í Múlaþingi segir að enn sé verið að meta tjón af völdum aurskriðanna sem féllu á Seyðisfirði í síðasta mánuði. Rýming er enn í gildi á hluta svæðisins og hann segir að hreinsunarstarf muni taka nokkra mánuði.  Hann á...

„Fólk var stundum vandræðalegt til að byrja með“

Lilja Sigurðardóttir var nýbúin að klára samræmdu prófin þegar hún hitti konuna sína, Margréti Pálu, í fyrsta skipti. Lilja varð strax skotin í Margréti sem er fimmtán árum eldri og þegar þær hittust aftur nokkrum árum síðar gafst Lilja ekki upp...
14.01.2021 - 09:11

Sígild tónverk blökkukvenna á 20. öld í brennidepli

Tónverk svartra kvenna frá fyrri hluta og miðbiki 20. aldar eru nú farin að vekja athygli vegna viðhorfsbreytinga á seinni árum. Þar má nefna þrjú bandarísk tónskáld: Florence Price (1887-1953), Undine Smith Moore (1904-1989) og Margaret Bonds (1913...
14.01.2021 - 00:18

Covid, matarpakkar og hjólaferð

Covid heldur Bretlandi í heljargreipum en matarpakkar, bólusetning og hjólaferð forsætisráðherra setja líka sinn svip á pólitíska umræðu í landinu.
13.01.2021 - 20:33

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Gott ár fyrir myndlist þrátt fyrir heimsfaraldur

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir horfir til baka og skoðar hvaða viðfangsefni hafa verið efst á baugi hjá myndlistarmönnum þetta árið. Einnig veltir hún fyrir sér hvaða áhrif faraldurinn eigi eftir að hafa á starfsemi safna og sýningarstaða, sem og hegðun...
30.12.2020 - 10:55

Að lifa í skálduðum veruleika

Þórður Ingi Jónsson skoðar hugmyndir sitúationista og Þórbergs Þórðarsonar í pistli sínum um sálarlandafræði á dögum Covid-19.
20.12.2020 - 15:18

Bók vikunnar

Dyrnar - Magda Szabó

Galdurinn við ungversku skáldsöguna Dyrnar er hvernig frásögnum og samtölum er raðað upp og niðurstaðan sem maður kemst að í lokin, segir þýðandi sögunnar, Guðrún Hannesdóttir.
03.12.2020 - 13:43

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.