Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mörgum líður miklu betur eftir að skipta um fornafn

„Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir margt kynsegin fólk og er mjög mikilvægt,“ segir Elísabet Rún, höfundur heimildamyndasögunnar Kvár, um það að koma út sem kynsegin manneskja og nota um sig þau fornöfn sem hæfa best. Bókin byggir á viðtölum og...
22.07.2021 - 12:28

Kærleikur Pollýönnu aldrei átt betur við

„Þú ert svo mikil Pollýanna,“ kannast líklega flestir við að hafa heyrt sagt við einhvern sem er mjög jákvæður. Einar Benedikt Gröndal segir það þó ekki vera neikvætt heldur hafi allir gott af að sjá hið jákvæða í lífinu. Þeir Einar Benedikt og...
21.07.2021 - 11:25

„Við förum vel með það sem okkur þykir vænt um“

Sigrún Perla Gísladóttir stendur fyrir verkefninu Sjávarmál í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Þar rannsakar hún samband okkar við sjóinn frá ýmsum sjónarhornum, talar við bæði listafólk, fræðimenn og sjósundkappa en líka hvali og höfrunga.
20.07.2021 - 09:16

Er vinnan þín kjaftæði?

„Það er líkt og það sé einhver þarna úti sem finnur upp á tilgangslausum störfum til þess eins að halda okkur öllum vinnandi.“ Snorri Rafn Hallsson, þýðandi og dagskrárgerðarmaður, veltir fyrir sér kenningu Davids Graeber um kjaftæðisstörf.
18.07.2021 - 14:00

Listamenn sækist í gleði úr sorg

„Þetta er einhvers konar dóp sem þú sækist í aftur og aftur,“ segir tónlistarkonan Bríet. Hún ræðir gleðina, samband sitt við tónlist og þær tilfinningar sem hún getur vakið.
17.07.2021 - 16:10

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

„Þú ert of gömul, ég vil ekki láta sjá mig með þér“

Mæðgunum Elisu Goodkind og Lily Mandelbaum hefur tekist að skapa vettvang þar sem hreinskilni og sjálfssamþykki ræður ríkjum og sérstaða fólks fær að njóta sín, segir Melkorka Gunborg Briansdóttir um viðtalsseríu þeirra mæðgna, StyleLikeU, þar sem...
06.07.2021 - 10:57

Iða feminískra strauma í Listasafni Árnesinga

Þrjár sumarsýningar standa nú yfir í Listasafni Árnesinga. Þær tengja samtímalistina við líðandi stund og þá bylgju femínisma sem nú flæðir fram í samfélagi okkar, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, gagnrýnandi.

Bók vikunnar

hið stutta bréf og hin langa kveðja - Peter Handke

Hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir Nóbelsverðlaunahafann árið 2019, Austuríkismanninn Peter Handke, er bók vikunnar. Verkið kom út fyrir tæpum fimmtíu árum eða árið 1972 og vakti eins og önnur verk Peters Handke á þessum tíma mikla athygli.
29.04.2021 - 18:09

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.