Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Telja tímabært að hætta landamæraskimun

Samtök ferðaþjónustunnar telja tímabært að hætta landamæraskimun til að hægt sé að hleypa fleiri ferðamönnum inn í landið. Skapti Örn Ólafsson upplýsingafulltrúi samtakanna segir fyrirsjáanlegt að fella þurfi niður margar flugferðir á næstu vikum...

Gera íslenskar raddir ódauðlegar með raddgervli

Mál- og raddtæknistofa HR vinnur hörðum höndum að því að þróa forrit sem skilur og talar íslensku. Dósent við skólann segir að hlúa verði að tungumálinu og því sé mikilvægt að tæknin sé aðgengileg á íslensku.
11.07.2020 - 13:26

Sumarið er árstíð glæpasagna

Á hverju ári koma út um það bil tuttugu nýjar íslenskar glæpasögur og annað eins af þýddum skáldsögum þar sem glæpur, yfirleitt morð, er í brennidepli og sagan fylgir síðan eftir hvernig einn rannsakandi eða hópur kemst að raun um hver sé hinn seki...
10.07.2020 - 11:50

Kærastinn skildi hana eftir með mannýgri górillu

„Ég hef aldrei verið eins hrædd á ævinni,“ segir líffræðingurinn Ingibjörg Björgvinsdóttir sem lenti í þeirri skelfilegu lífsreynslu að vera ógnað af risastórri fjallagórillu. Allir ferðafélagarnir flúðu en hún lagðist skelfd á jörðina og beið...
10.07.2020 - 10:32

Saga þjóðernishyggju samofin íþróttasögunni

Nýtt myndband og merki Knattspyrnusambands Íslands hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Gagnrýnendum þykir myndbandið þjóðrembingslegt og myndmál þess og orðræða jaðra við að vera fasísk.
09.07.2020 - 11:24

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Fararsnið útskriftarnema Listaháskólans

Sunna Ástþórsdóttir veltir fyrir sér útskriftasýningum Listaháskóla Íslands og myndlistarnámi almennt.
20.06.2020 - 09:12

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Strangar reglur um opnunartíma bara og skemmtistaða hafa leitt til upprisu rúmlega 30 ára gamallar partíhefðar, en reif-veislur skjóta nú aftur upp kollinum undir berum himni.
30.06.2020 - 16:31

Bók vikunnar

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á...
26.05.2020 - 23:07

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.