Svanasöngur Joplin er plata dagsins í Popplandi
Önnur og jafnframt síðasta plata Janis Joplin, Pearl, varð fimmtug í mánuðinum og hún er plata dagsins í Popplandi. 26.01.2021 - 12:59
Plata dagsins í Popplandi
Tíu ár voru frá útgáfu annarrar plötu bresku söngkonunnar Adele um helgina. Titill hennar er 21 og hún er plata dagsins í Popplandi. Farið verður yfir hana í þættinum 25.01.2021 - 13:00
Dramabundin reisn og falleg orka
On the Verge er fyrsta sólóplata söngkonunnar og tónlistarmannsins Karitasar Hörpu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 22.01.2021 - 09:00
„Vildi svo skemmtilega til að ég kann á hjólaskauta“
Rapparinn Birnir og stórsöngvarinn Páll Óskar hafa sameinað krafta sína í nýju lagi. Myndband lagsins er kærkomin sólarskvetta í skammdeginu og þar njóta hæfileikar Birnis sín ekki einungis á tónlistarsviðinu. 15.01.2021 - 15:09
Gárandi poppmelódíur
You Stay By the Sea er fyrsta plata Axels Flóvent í fullri lengd. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 15.01.2021 - 12:38
Friðsælt um að litast
Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 08.01.2021 - 09:14
Poppland mælir með
Lagalistar
22.06.2015 - 16:20
29.04.2015 - 16:55
17.04.2015 - 16:12
13.04.2015 - 16:28
10.04.2015 - 09:24
Tónlistarmyndbönd
Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi
Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2. 27.03.2020 - 15:21
Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar
Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn. 07.03.2020 - 14:06