Hér sé indí!
Ný plata Seabear, In Another Life, er indí fyrir allan peninginn, hvar allar rásir eru hlaðnar kræsingum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 08.04.2022 - 09:34
Kosning: Bjartasta vonin 2021
Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2021 verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 30. mars. Rás 2 hefur tilnefnt fimm flytjendur til verðlauna sem bjartasta vonin og þeir eru: Árný Margrét, Rakel, FLOTT, Sucks to be you Nigel og... 17.03.2022 - 13:00
Vinalegir Vesturheimsópusar
Days of Roses er ný plata með hljómsveitinni Thin Jim and the Castaways. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 11.03.2022 - 11:46
Með köldum, myrkum brag...
One of Two, önnur plata bræðratvíeykis að nafni Omotrack, er til muna heilsteyptari en frumraun sveitarinnar. „Styrkur plötunnar liggur í konseptinu og sterkri heildarmynd,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, Gæðunum sé þó misskipt á milli... 04.03.2022 - 10:34
Tilvalið til útflutnings
Popparoft er nýtt verkefni tónvölundarins eina og sanna Róberts Arnar Hjálmtýssonar. Fáir ná jafn góðu jafnvægi í áhlýðilegri en óhefðbundinni popptónlist, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi. 18.02.2022 - 09:41
Af líkama og sál
Þroskaður Friðrik Dór birtist hlustendum á plötu vikunnar sem nefnist Dætur og kom út á föstudaginn. Annar bragur er á Dætrum en fyrri plötum hans, fágaðri og laus við grallaraskap ungs manns. Arnar Eggert Thoroddsen er hrifinn. 04.02.2022 - 12:30
Poppland mælir með
Lagalistar
22.06.2015 - 16:20
29.04.2015 - 16:55
17.04.2015 - 16:12
13.04.2015 - 16:28
10.04.2015 - 09:24
Tónlistarmyndbönd
Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi
Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2. 27.03.2020 - 15:21
Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar
Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn. 07.03.2020 - 14:06