Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

Litríkur draumur

Nei, ókei er ný plata með hljómsveitinni Dr. Gunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Indí var það heillin

Let‘s get serious er sex laga stuttskífa frá garðbæsku indísveitinni Superserious. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Bestu James Bond lög allra tíma

Nýja James Bond myndin No Time To Die er nú að lenda í kvikmyndahúsum úti um allan heim en blaðamaður hjá tónlistartímaritinu NME tók sig til og setti saman lista af þekktustu og, að hans mati, bestu Bond-lögunum sem hafa verið samin í tilefni þessa.
08.10.2021 - 09:10

Utan alfaraleiðar

Ef hið illa sigrar er svanasöngur Dölla, Sölva Jónssonar, sem lést í fyrra, fjörutíu og fimm ára gamall. Frágangur plötunnar var í höndum Róberts Arnar Hjálmtýssonar (Ég). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás...

Eldspúandi nýbylgja

Volcano Victims er nýbylgjuhljómsveit sem varð til í kringum lagasmíðar Guðjóns Rúnars Emilssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Hljómsveit flestra landsmanna

Hraundrangi er ný plata Hvanndalsbræðra. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Facebook

Twitter

Tónlistarmyndbönd

Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi

Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21

Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar

Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn.