Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

COVID frændi sem illa útgáfan af Svampi Sveins

„Þetta er okkar framlag. Niður með þennan bölvaða COVID og smá hrista hausinn með,“ segir Óttarr Proppé sem var að senda frá sér lagið COVID frændi ásamt hljómsveitinni Dr. Spock.
18.10.2020 - 13:25

Framboð og eftirspurn

KBE kynnir: Erfingi krúnunnar er ný plata eftir Herra Hnetusmjör sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Óður til áttunnar

Tálvon hinna efnilegu er fyrsta plata systkinabandsins Celebs og plata vikunnar á Rás 2. Heildarbragurinn er fyrst og síðast stuðvænn og skemmtilegur.
09.10.2020 - 14:46

Ferðin niður Laga-fljótið

Önnur sólóplata Ragnars Ólafssonar var samin í bát á ferðalagi niður Mississippi-fljótið og er plata vikunnar á Rás 2.

Birkir Blær fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu

„Maður verður bara að vera patient, því allt svona líður hjá,“ segir Birkir Blær, tvítugur tónlistarmaður frá Akureyri sem nýverið gaf út sína fyrstu plötu. Platan ber titilinn Patient og fjallar um erfiða hluti sem fólk tekst á við í lífinu. Birkir...
30.09.2020 - 18:11

Afar aðgengilegt, afar undarlegt

Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Facebook

Twitter

Tónlistarmyndbönd

Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi

Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21

Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar

Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn.