Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

Svanasöngur Joplin er plata dagsins í Popplandi

Önnur og jafnframt síðasta plata Janis Joplin, Pearl, varð fimmtug í mánuðinum og hún er plata dagsins í Popplandi.
26.01.2021 - 12:59

Plata dagsins í Popplandi

Tíu ár voru frá útgáfu annarrar plötu bresku söngkonunnar Adele um helgina. Titill hennar er 21 og hún er plata dagsins í Popplandi. Farið verður yfir hana í þættinum
25.01.2021 - 13:00

Dramabundin reisn og falleg orka

On the Verge er fyrsta sólóplata söngkonunnar og tónlistarmannsins Karitasar Hörpu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
22.01.2021 - 09:00

„Vildi svo skemmtilega til að ég kann á hjólaskauta“

Rapparinn Birnir og stórsöngvarinn Páll Óskar hafa sameinað krafta sína í nýju lagi. Myndband lagsins er kærkomin sólarskvetta í skammdeginu og þar njóta hæfileikar Birnis sín ekki einungis á tónlistarsviðinu.
15.01.2021 - 15:09

Gárandi poppmelódíur

You Stay By the Sea er fyrsta plata Axels Flóvent í fullri lengd. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
15.01.2021 - 12:38

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Facebook

Twitter

Tónlistarmyndbönd

Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi

Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21

Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar

Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn.