Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

Tímamótaplatan Tapestry er fimmtug í dag

Platan Tapestry, önnur sólóplata söngkonunnar og lagahöfundarins Carole King, er fimmtíu ára í dag. Hún er plata dagsins í Popplandi.
10.02.2021 - 13:05

Poppað af list

Breakup Blues er önnur stuttskífa Kristin Sesselju. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Síðasta breiðskífa Freddies Mercury er þrítug í dag

Platan Innuendo með hljómsveitinni Queen er 30 ára í dag og hún er plata dagsins í Popplandi.
04.02.2021 - 12:45

Nýtur þess að mála úti í skúr

Söngvarinn Friðrik Dór er einn af mörgum sem eignuðust nýtt áhugamál í samkomubanni. Hann hefur verið duglegur að mála myndir í bílskúrnum heima hjá sér. Hann sinnir tónlistinni líka, kemur fram á fjarskemmtunum og vinnur að nýrri plötu.
30.01.2021 - 14:27

Stuð að eilífu

Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út samnefnda átta laga plötu í upphafi árs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

„Ekki að vera hræddur við að gráta fyrir framan mig"

Breska söngkonan Arlo Parks var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu í fullri lengd, Collapsed In Sunbeams. Hún kom út í dag og er plata dagsins í Popplandi.
29.01.2021 - 12:45

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Facebook

Twitter

Tónlistarmyndbönd

Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi

Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21

Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar

Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn.