Mynd með færslu

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og þar standa vaktina alla virka daga þau Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.  

„Ég stend þarna í stafni, skipstjórinn“

„Þetta er þungamiðjan í mínum ferli. Það verður að segjast eins og er,“ segir Helgi Björnsson, söngvari og tónlistarmaður, um hljómsveitina Síðan skein sól eða SSSól eins og landsmenn þekkja hana best. Hljómsveitin fagnar 35 ára afmæli um þessar...
09.09.2022 - 10:11

„Þetta voru ein bestu þrjú ár ævi minnar“

Björk Guðmundsdóttir naut þess að hægja á takti lífsins í heimsfaraldrinum, verja tíma með vinum og fjölskyldu á Íslandi og „vinna bara rólega og hoppa af færibandinu.“ Hún sat þó ekki auðum höndum heldur lék í kvikmynd, tók upp hlaðvarp og vann að...
07.09.2022 - 14:07

„Maður þarf að ná upp vöðvaminninu aftur“

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel er iðinn við kolann um þessar mundir. Hann hefur á stuttum tíma sent frá sér tvö lög, hlaðvarp og komið fram á tónleikum og það er meira á leiðinni. Hann segir covid hafa sett strik í reikninginn og en nú þurfi að...

„Þetta er svona kántrí-texmex“

Björgvin Halldórsson sendi nýlega frá sér lagið Allt sem ég vil ásamt söngkonunni Stefaníu Svavarsdóttur. Lagið er mexíkóskt að uppruna og textanum hefur verið fimlega snarað yfir á íslensku. Björgvin segir að lagið sé samsuða margra tónlistarstíla...

„Þetta er engin ömurð“

„Þetta er alveg rjúkandi heitt, þetta er slagari,“ segir tónlistarkonan Védís Hervör sem gefur út nýtt lag í fyrsta sinn í fjögur ár. Lagið heitir Pretty Little Girls og er ádeila á útlitsdýrkun samtímans - sem jafnvel Védís sjálf tekur þátt í.
17.06.2022 - 12:30

Setti tóninn fyrir því sem koma skal

„Kom dópisti út úr móðurkvið. Læt ekki annað fólk móta mig“. Svona hljóðar opnunarlagið á nýjustu plötu Birnis rappara. Á plötunni afhjúpar tónlistarmaðurinn sig á svo einlægan hátt að hann óttast að hafa ekkert meira að segja á þeirri næstu.
09.06.2022 - 09:30

Poppland mælir með

Þáttastjórnendur

matti's picture
Matthías Már Magnússon
lovisark's picture
Lovísa Rut Kristjánsdóttir

Facebook

Tónlistarmyndbönd

Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi

Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21

Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar

Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn.