Tímamótaplatan Tapestry er fimmtug í dag
Platan Tapestry, önnur sólóplata söngkonunnar og lagahöfundarins Carole King, er fimmtíu ára í dag. Hún er plata dagsins í Popplandi. 10.02.2021 - 13:05
Poppað af list
Breakup Blues er önnur stuttskífa Kristin Sesselju. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 07.02.2021 - 09:47
Síðasta breiðskífa Freddies Mercury er þrítug í dag
Platan Innuendo með hljómsveitinni Queen er 30 ára í dag og hún er plata dagsins í Popplandi. 04.02.2021 - 12:45
Nýtur þess að mála úti í skúr
Söngvarinn Friðrik Dór er einn af mörgum sem eignuðust nýtt áhugamál í samkomubanni. Hann hefur verið duglegur að mála myndir í bílskúrnum heima hjá sér. Hann sinnir tónlistinni líka, kemur fram á fjarskemmtunum og vinnur að nýrri plötu. 30.01.2021 - 14:27
Stuð að eilífu
Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út samnefnda átta laga plötu í upphafi árs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2. 29.01.2021 - 14:24
„Ekki að vera hræddur við að gráta fyrir framan mig"
Breska söngkonan Arlo Parks var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu í fullri lengd, Collapsed In Sunbeams. Hún kom út í dag og er plata dagsins í Popplandi. 29.01.2021 - 12:45
Poppland mælir með
Lagalistar
22.06.2015 - 16:20
29.04.2015 - 16:55
17.04.2015 - 16:12
13.04.2015 - 16:28
10.04.2015 - 09:24
Tónlistarmyndbönd
Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi
Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2. 27.03.2020 - 15:21
Hera snýr aftur til Íslands – án andlitsmálningarinnar
Söngkonan Hera Hjartardóttir er komin aftur til Íslands eftir að hafa dvalist í Nýja Sjálandi um langt árabil. Hún hyggur á útgáfu breiðskífu á þessu ári og leyfði Óla Palla að heyra forsmekkinn af henni í Stúdíó 12 á föstudaginn. 07.03.2020 - 14:06