Mynd með færslu

Popp- og rokksaga Íslands

Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara, lagahöfunda, upptökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blómlegt tónlistarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. skemmtilegar sögur, einstök myndbrot og tónlist sem hefur haft áhrif á margbreytilegt tónlistarlandslag Íslands...

„Maður var eiginlega ekki heima í þrjú ár“

Í kjölfar útgáfu plötunnar Ágætis byrjun árið 1999, fékk hljómsveitin Sigur Rós ótal tilboð um spilamennsku, um allan heim. Sveitin fór í langt og strangt tónleikaferðalag og hitaði meðal annars upp fyrir Radiohead. „Alveg brjálæðisleg vinna, maður...
15.04.2016 - 16:22

Vildu reka Einar Örn úr Sykurmolunum

Þegar Sykurmolarnir slógu fyrst í gegn á erlendum vettvangi stóð um tíma til að gera stóran samning við útgáfurisann Warner Brothers. En Warner vildi gera róttæka breytingu á hljómsveitaskipan og reka Einar Örn Benediktsson, einn af stofnmeðlimum...

„Eiginlega aldrei unnið ærlegt handtak síðan“

Vinsældir kvikmyndarinnar Með allt á hreinu kom meðlimum hljómsveitarinnar Stuðmanna mjög á óvart og hafði mikil og varanleg áhrif á feril þeirra. Kvikmyndin kom út árið 1982 og fékk mjög mikla aðsókn, en fór þó ekkert rosalega vel af stað.
18.03.2016 - 15:26

Örlagavaldur í tónlistarlífi Íslendinga

Vöxtur íslenskrar plötuútgáfu var mikill á áttunda áratugi síðustu aldar og vöntun á góðu hljóðupptökuveri fór að segja til sín. Framtakssamir menn sáu þar tækifæri og komu á fót Hljóðrita í Hafnarfirði, fyrsta íslenska hljóðverinu sem sérsmíðað var...
04.03.2016 - 16:54

Súkkulaðistykki stóð í vegi fyrir frama

Dúettinn Magnús og Jóhann gerði garðinn frægan hér á landi í upphafi áttunda áratugarins. Sveitin ákvað að söðla um og reyna fyrir sér í London, með laginu Yaketty Yak, Smacketty Smack. Lagið fékk ekki spilun hjá BBC og var súkkulaðistykki...
23.10.2015 - 17:17

„Eins og maður væri í erlendri hljómsveit“

Árið 1969 tók Björgvin Halldórsson við sem söngvari hljómsveitarinnar Flowers og Jónas R. Jónsson var látinn fara í staðinn. Björgvin hafði í raun hafið sinn tónlistarferil sem rótari hjá Jónasi og voru þeir góðir vinir.
16.10.2015 - 15:35