Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Tvö dónaleg haust – Miðaldra

Hljómsveitin Tvö dónaleg haust er þrítug í ár og hátt í 20 ár frá útkomu síðustu plötu þeirra sem hét Mjög fræg geislaplata. Í tilefni af því, stöðugum tónlistarlegum þorsta og þörfinni fyrir að skapa saman, hefur sveitin nú í þrjú ár unnið að...
01.11.2021 - 16:40

Jón Jónsson - Lengi lifum við

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur sent frá sér sína þriðju plötu - Lengi lifum við, sem hann vinnur með upptökustjóranum Pálma Ragnari. Jón hefur verið með vinsælustu popptónlistarmönnum Íslands síðasta áratug en fyrsta plata hans Wait for Fate...
25.10.2021 - 14:45

Dr. Gunni - Nei, ókei

Nei, ókei er 12 laga LP-plata með hljómsveitinni Dr. Gunni. Hún er sú fyrsta síðan Í sjoppu kom út 2015, og Stóri hvellur 2003. Nei, ókei - kemur út á streymisveitum og í takmörkuðu magni á vínyl.
20.10.2021 - 17:00

Superserious - Lets Get Serious

Tríóið Superserious hefur sent frá sér plötuna Lets Get Serious sem er þeirra fyrsta og gefin út af útgáfufyrirtækinu Öldu. Sveitin spilar melódískt indie rokk að eigin sögn þar sem Daníel Jón Jónsson semur lögin og Ingeborg Andersen textana.
11.10.2021 - 16:40

Orðanna hljóman

Á plötunni Ávarp undan sænginni syngur Ragnhildur Gísladóttir tíu ný lög eftir Tómas R. Einarsson við ýmis kvæði. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Tómas R Einarsson - Ávarp undan sænginni

Tónlistarmaðurinn Tómas R. Einarsson hefur verið viðriðinn íslensku jazz-senuna undanfarna áratugi og gefið út á fjórða tug hljómplatna undir sínu nafni, og í slagtogi við aðra. Nú hefur Tómas R. sent frá sér plötuna Ávarp undan sænginni, sem...
04.10.2021 - 15:30

Tónlistargagnrýni

Dátt djassinn dunar

Kryddlögur er fyrsta breiðskífa djasshljómsveitarinnar Piparkorn og plata vikunnar á Rás 2.

Fölleit er fegurðin

About Time er fyrsta breiðskífa Febrúar sem er listamannsnafn Bryndísar Jónatansdóttur. About Time sem er plata vikunnar á Rás 2 er tilkomumikið verk og magnaður frumburður.

Glúrið tilraunapopp

Önnur plata Skoffín ber nafnið Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og hún er skemmtileg. Skoffín á plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.