Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Svart og sykurlaust

Undir bláu tungli er önnur sólóskífa Loga Pedros og plata vikunnar á Rás 2 og á henni ólgar kraftur og áræðni. Hún kemur í kjölfar plötunnar Litlir svartir strákar sem kom út fyrir réttum tveimur árum.
28.08.2020 - 10:20

Logi Pedro - Undir bláu tungli

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro gaf Undir bláu tungli út í síðustu viku. Platan er önnur breiðskífa hans en frumraun hans Litlir svartir strákar kom út sumarið 2018. Sú plata hlaut einróma lof gagnrýnenda, tilnefningar til Íslensku...
24.08.2020 - 15:20

Allt fram streymir

Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Elín Hall - Með öðrum orðum

Elín Hall hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu sem heitir Með öðrum orðum og kom platan út í byrjun júlí. Elín er kannski þekktust fyrir þátttöku sína í Söngvakeppni sjónvarpsins, en hún er einnig meðlimur í hljómsveitinni Náttsól og lék...
17.08.2020 - 14:56

Litróf skugganna

Aldís Fjóla á að baki giska langan feril sem tónlistarmaður og söngkona en Shadows er hennar fyrsta sólóplata og plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Aldís Fjóla - Shadows

Lag Aldísar Fjólu - Wake Up hefur heyrst töluvert á Rás 2 undanfarið, en það er að finna á nýrri sólóplötu hennar Shadows, sem kom út á dögunum á streymisveitum og í föstu formi.
10.08.2020 - 14:19

Tónlistargagnrýni

Á milli heims og helju

Ferjumaðurinn er ný plata eftir Rúnar Þórisson en þar er m.a. lýst hildi þeirri sem Rúnar háði við sjálfan manninn með ljáinn á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Dátt djassinn dunar

Kryddlögur er fyrsta breiðskífa djasshljómsveitarinnar Piparkorn og plata vikunnar á Rás 2.

Fölleit er fegurðin

About Time er fyrsta breiðskífa Febrúar sem er listamannsnafn Bryndísar Jónatansdóttur. About Time sem er plata vikunnar á Rás 2 er tilkomumikið verk og magnaður frumburður.