Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Prýðisgripur úr ranni popprokks

Daydreaming er fyrsta breiðskífa huldumannsins Elvars sem þar sprettur fram fullskapaður úr höfði Seifs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Elvar - Daydreaming

Tónlistarmaðurinn Elvar gaf út plötuna Daydreaming í apríl árið 2019. Þar blandar hann saman poppi sjöunda áratugsins, sækadelíu, folk-tónlist, rokki tíunda áratugarins og fær út nútímalegan indí-bræðing. Platan er ein af þessum plötum sem fara hægt...
07.04.2021 - 13:45

Dreymandi fegurð

Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Salóme Katrín - Water

Söngkonan Salóme Katrín er fædd og uppalin á Ísafirði og hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri. Salóme hóf að flytja eigin tónlist fyrir almenning árið 2019 og sendi frá sér sína fyrstu þröngskífu, Water í nóvember síðastliðnum. Síðan þá hefur...
29.03.2021 - 15:40

Stíliseraður áttuóður

Visions of Ultraflex er fyrsta plata íslensk-norska dúettsins Ultraflex. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Ultraflex - Visions of Ultraflex

Platan Visions of Ultraflex er fyrsta plata íslensk-norska dúettsins Ultraflex, sem fara með hlustendur í átta laga þeysireið í gegnum skemmtigarð diskósins, eins og segir í tilkynningu sveitarinnar sem er skipuð listakonunum Farao frá Noregi og...
22.03.2021 - 16:05

Tónlistargagnrýni

Litróf skugganna

Aldís Fjóla á að baki giska langan feril sem tónlistarmaður og söngkona en Shadows er hennar fyrsta sólóplata og plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Næturstemmur úr Norðfirði

Platan Curbstone er önnur plata hljómsveitarinnar Coney Island Babies sem á varnarþing í Neskaupstað. Curbstone er plata vikunnar á Rás 2.

Á milli heims og helju

Ferjumaðurinn er ný plata eftir Rúnar Þórisson en þar er m.a. lýst hildi þeirri sem Rúnar háði við sjálfan manninn með ljáinn á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.