Mynd með færslu

Paradísarheimt

Í nýrri þáttaröð Paradísarheimtar ræðir Jón Ársæll Þórðarson við fólk sem syndir á móti straumnum og er svolítið öðruvísi en flest annað fólk. Dagskrárgerð: Steingrímur Jón Þórðarson.

„Vorum í sömu helvítis fötunum mánuðum saman“

„Að vera 15 ára, eiga sjálfan sig og ekkert annað. Ekki hafa áhyggjur af nokkrum sköpuðum hlut. Í þá daga var maður ekkert að spá í deginum eftir,“ segir Friðrik Álfur Mánason um uppvaxtarár sín sem hann varði að stórum hluta á Hlemmi.
12.01.2019 - 10:30

„Henni fannst ég myndarlegur“

Kristinn Jón Guðmundsson flutti heim til Íslands fyrir um þremur árum, eftir að hafa búið ólöglega í Bandaríkjunum í þrjátíu ár. Hann starfar nú sem bréfberi hjá Póstinum og er einn af viðmælendum í Paradísarheimt sem hefur göngu sína á RÚV í kvöld.
06.01.2019 - 12:44

„Ég hef ekki einu sinni læk!“

„Ríkið er að mestu leyti óþarft,“ segir Tryggvi Hansen sem býr í tjaldi í skógarrjóðri skammt utan við ys og þys Reykjavíkur. Tryggvi er einn af viðmælendum í fyrsta þætti þriðju seríu Paradísarheimtar sem hefur göngu sína á sunnudagskvöld.
05.01.2019 - 10:12

„Þegar ég geri þetta fannst mér engin leið út“

Daníel Rafn Guðmundsson hlaut 18 mánaðá dóm í svokölluðu Ystaselsmáli árið 2013, en þar urðu átök milli hans og Stefáns Loga Sívarssonar. Hann hlaut einnig dóm fyrir tvær aðrar líkamsárásir en Daníel er bifvélavirki að mennt og þetta er í fyrsta...
10.03.2018 - 09:55

Sárt að hugsa til baka

Magnea Hrönn Örvarsdóttir er tveggja barna móðir sem setið hefur í fangelsi í nær þrjú ár samtals en flest brota hennar teljast þó nokkuð léttvæg. Áfengi og fíkniefni urðu hennar böl, segir Magnea en rætt er við hana í þættinum Paradísarheimt.
04.03.2018 - 13:50

Erfiðast að missa af uppvexti barnanna

„Þetta er í rauninni það besta sem hefði getað komið fyrir mig á þeim tíma, ég var á slæmum stað þegar ég fór inn. Ég var í mikilli neyslu og ógöngum,“ segir Atli Freyr Fjölnisson, fangi á Sogni sem rætt er við í þættinum Paradísarheimt.
18.02.2018 - 10:44