Mynd með færslu

Örvarpið

Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist.

Yngsti verðlaunahafi Örvarpsins frá upphafi

Örmyndin Blindfolded eftir Árna Þór Guðjónsson hlaut Örvarpann, áhorfendaverðlaun Örvarpsins, á Stockfish kvikmyndahátíðinni um helgina.
12.03.2018 - 10:38

Örvarpið 2017 – taktu þátt í áhorfendakosningu

Örvarpið býður þér að taka þátt í vali á örmynd ársins 2017.
01.03.2018 - 09:00

Stökkpallur fyrir kvikmyndagerðarfólk

Örvarpið er örmyndahátíð á netinu, sem hefur verið starfrækt á RÚV.is í fjögur ár. Hátíðin hefur reynst ungu kvikmyndagerðarfólki vel segir Halldóra Rut Baldursdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar.
09.11.2017 - 10:44

Fyrsta örmynd haustsins

Örvarpið, vettvangur örmynda á Íslandi, hóf sitt fimmta tímabil í haust með sýningu á myndinni Heim, eftir Björn Rúnarsson.
10.10.2017 - 18:39

Örvarpið hefur aftur göngu sína

Örvarpið, vettvangur örmynda á Íslandi, hefur aftur göngu sína í september, þegar opnað verður fyrir umsóknir um þátttöku í fimmta tímabili þess á RÚV.
29.08.2017 - 19:00

Örvarpið 2016 – taktu þátt í áhorfendakosningu

Hér gefst lesendum RÚV.is kostur á að kjósa sína uppáhalds örvarps-mynd en sú sem flest atkvæði fær verður örmynd ársins og hlýtur Go Pro myndavél að launum. Uppskeruhátíð Örvarpsins verður haldin 28. febrúar í Bíó paradís.
07.02.2017 - 13:48

Facebook