Mynd með færslu

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir.

„Harpa heitir Harpa, ekki Harpan“

Þegar nýtt tónlistarhús var reist í Reykjavík á árunum eftir hrun var því gefið nafnið Harpa, sem er auðvitað nafn á strengjahljóðfæri en einnig vísun í sumartíma og það að náttúran lifni við, því harpa er nafnið á fyrsta sumarmánuði í íslensku...
16.11.2021 - 09:38

Langflest tungumál heims eru ekki með ritmál

Hvað eru mörg tungumál töluð í heiminum í dag? Yfirleitt er sagt að mál eða mállýskur séu 6-7000. Það mætti kannski halda að svar við spurningunni væri einfalt en í þessum efnum eru mörg grá svæði. Í fyrsta lagi kunna að vera til tungumál sem við...
11.11.2021 - 16:02

Bíp og búp hins stafræna heims

Mál tölvuleikja getur verið af ýmsum toga. Í sumum leikjum hermir tölva eftir raunverulegu tali eða framkallar hljóð sem koma í stað talsins meðan spilarar lesa texta; sums staðar eru það leikarar sem herma eftir tölvuhljóðunum; og sums staðar er...
09.11.2021 - 13:46

Framúrskarandi mállýska í skáldheimi Ferrante

Napólí-sögur Elenu Ferrante, sem hefjast á bókinni Framúrskarandi vinkona, eru skrifaðar á staðal-ítölsku og tilgreint er sérstaklega þegar persónur verksins skipta yfir á svokallaðan díalekt. Í samnefndum sjónvarpsþáttum sem byggjast á Napólí-...
19.10.2021 - 15:23

Lúsífer er myrkrahöfðinginn en líka ljósberi og fiskur

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi á dögunum úr gildi úrskurð mannanafnanefndar sem féllst ekki á að karlmanni yrði leyft að taka upp nafnið Lúsifer. Af þessu tilefni rifjum við upp þátt Orðs af orði frá því í fyrrasumar um nafnið Lúsífer og Hel og...
27.05.2021 - 11:05

Ertu til í að skrúfa upp í fónógrafinum?

Í tilefni dags íslenskrar tungu, sem er á morgun, rifjum við upp þátt Orðs af orði frá því fyrr á árinu. Fjallað var um smíði nýrra orða yfir ýmsa tækni til að spila tónlist, allt frá hljóðrita og málvél til kassettu, hljóðstokks og gettóblasters....

Þáttastjórnendur

annathr's picture
Anna Sigríður Þráinsdóttir