Mynd með færslu

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir.

Þarft að kunna íslensku til að komast dýpra

„Þú þarft að taka ákvörðun. Á ég alltaf að styðja mig við enskuna eða reyna að komast dýpra í samfélagið? Og ég sá einhvern veginn strax, með hvernig Íslendingar eru, það gerist ekki án tungumálsins. Það þarf að læra íslensku til að geta kynnst...

Dustuðu rykið af stuðlaprjóni

Áferðarprjón er með upphleyptu munstri, damaskprjón, kaðlaprjón, perlubrugðningar; bátahálsmál myndar bátalaga form; töfralykkjuaðferð er þegar notaður er hringprjónn með langri í snúru í stað fimm prjóna eða sokkaprjóna. Anna og Guðrún töluðu við...
14.07.2022 - 16:08

Segir íslenskan málstaðal úreltan

„Það hefur tekist að innræta fólki þessa hugmynd að það sé til eitt rétt mál, einhver ein rétt íslenska. Það hefur ekki endilega tekist að kenna því að tala þessa íslensku. Og þá er spurning, hver er tilgangurinn með því að hafa einhvern málstaðal...
11.07.2022 - 10:49

Fólk verður harðmælt á því að aka yfir Öxnadalsheiði

Breytinga er þörf í málfræðikennslu í grunnskólum, að mati Hönnu Óladóttur lektors á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Máltilfinning og málumburðarlyndi eru þættir sem ætti að huga að snemma í tungumálakennslu.
31.05.2022 - 13:17

Fokk ofarlega á lista yfir algengustu orðin

Slangur af ýmsu tagi er meira áberandi í máli unglinga en fullorðinna. Unglingamál nútímans einkennist einna helst af enskuslettum, svokölluðum orðræðuögnum og sviðsetningu af ýmsum toga. Það kom rannsakanda íslensks unglingamáls á óvart hversu...
24.05.2022 - 10:44

Stytting náms hefur áhrif á viðhorf til íslensku

Umræða um tungutak ungmenna er oft á neikvæðum nótum og því ekki skrítið að þau hafi áhyggjur af íslensku og efist um eigin getu í móðurmálinu. Viðhorf framhaldsskólanema til íslensku er þó að mestu leyti jákvætt, að mati íslenskukennara í...

Þáttastjórnendur

annathr's picture
Anna Sigríður Þráinsdóttir