Mynd með færslu

Örbylgjuofninn

Brakandi popptónlist beinustu leið úr Örbylgjuofninum með Lovísu Rut Kristjánsdóttur öll föstudagskvöld.

Billie Eilish eftirsótt af stórstjörnum

Síðastliðið ár hefur verið heldur stórt hjá poppstirninu Billie Eilish og er hún hratt og örugglega að verða stærsta poppstjarna heims. Hún gaf út sína fyrstu plötu When We All Fall Asleep Where Do We Go? fyrr í ár og opnaði þá fyrir nýjan heim í...
25.07.2019 - 13:15

Sjö plötur sem þú ættir að hlusta á í sumar

Við rennum hér yfir sjö plötur sem eru í raðhlustun hjá okkur þessa dagana og við mælum með fyrir sumarhlustunina.

Sex nýjar plötur sem þú ættir að kynna þér

Lovísa Rut rennir yfir þær plötur sem eru í raðhlustun hjá henni þessa dagana og hún hvetur ykkur til að kynnast betur.

Ómissandi á Iceland Airwaves

Atriði sem þú vilt ekki missa af á Iceland Airwaves í ár
06.11.2018 - 17:10

Örbylgjuofninn Skömm

Hlaðvarpsþættirnir Skömm og Örbylgjuofninn leiddu saman hesta sína á mánudagskvöld.
30.10.2018 - 15:36