Mynd með færslu

Ólétta stelpan

Íslendingar eiga norðurlandamet í barneignum unglingsstúlkna. Hvernig upplifa ungar mæður aðstæður sínar? Í þáttaröðinni Ólétta stelpan er rætt við ungar mæður á Íslandi. Umsjón: Anna Kolbrún Jensen.