Mynd með færslu

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Barnaníð sem er miklu hræðilegra en fólk ímyndar sér

„Það er verið að nauðga börnum fyrir framan myndavélina og það er eftirspurn eftir þessu. Þess vegna er þetta gert,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari. Í starfi sínu þarf hún oft að vinna í erfiðum málum og því er hún í miklu návígi við...
15.09.2020 - 09:11

„Eina sem maður getur gert er að stappa í þá stálinu“

„Ég veit hvernig þeim líður, ég tala við þá á hverjum degi,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson læknir sem stýrir COVID-19 göngudeild Landspítalans. Hann á vini í læknastétt um allan heim og segir marga þeirra vera að glíma við skelfilegt ástand. Hann er...
02.04.2020 - 12:30

„Fólk heldur stundum hreinlega að ég sé drukkin"

Þingmaðurinn og friðarsinninn Steinunn Þóra Árnadóttir hefur glímt við taugasjúkdóminn MS í 20 ár. Hún hefur setið Alþingi frá 2014 og berst þar meðal annars fyrir hagsmunum öryrkja. Steinunn Þóra er gestur Sigmars Guðmundssonar í þættinum Okkar á...
26.03.2020 - 09:51

Börnin okkar eigi ekki að vera tilraunadýr

Samfélagið hefur alla burði til að mennta íslensk börn í bestu skólunum en áherslurnar eru kolrangar, að mati Hermundar Sigmundssonar prófessors í lífeðlislegri sálfræði. Hann er uggandi yfir versnandi læsi íslenskra barna og segir að nú þurfi að...
19.03.2020 - 11:40

„Vissum ekki hvort hún myndi geta lært að tala“

Þegar Kristín Ýr Gunnarsdóttir eignaðist dóttur sína árið 2013 áttaði hún sig fljótlega á því að ekki væri allt með felldu. Það tók hins vegar tíma að sannfæra sérfræðinga um að hún væri ekki að glíma sjálf við þreytu eða fæðingarþunglyndi heldur...

Tolli notaði kannabis í krabbameinsmeðferð

Myndlistarmaðurinn Tolli Morthens, sem er heill heilsu í dag, greindist með krabbamein í blöðru fyrir nokkrum árum og fór í hefðbundna læknismeðferð. Hann notaðist þó einnig við óviðurkenndar lækningaraðferðir og notaði kannabis á meðan meðferð stóð.
05.03.2020 - 10:29

Þáttastjórnendur

sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson