Mynd með færslu

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

„Þau grófu upp vini og ættingja og fóru svo heim“

Fjórir létust og nítján hús skemmdust í snjóflóðunum sem féllu á Patreksfirði með skömmu millibili 22. janúar árið 1983. Flestir bæjarbúar voru að hafa sig til fyrir þorrablót sem átti að fara fram um kvöldið þegar skelfingin dundi yfir. Egill...
24.11.2020 - 13:51

„Pirrandi að tala við kærastann eins og þriggja ára“

Fjölskyldusaga Sabine Leskopf er sannarlega merkileg. Hún er fædd í Þýskalandi, afar hennar og amma létust í seinna stríði og fátæktin í kjölfar þess varð kveikjan að því að hún nýtir í dag allt sem hægt er að nýta. Meðal annars bjó hún sér til...
17.11.2020 - 11:57

„Ég er orðinn sextugur en felli enn þá tár yfir þessu“

Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland, horfði upp á vini sína og félaga deyja einn af öðrum þegar alnæmisplágan var upp á sitt versta á níunda áratugnum og fyrri hluta þess tíunda.
10.11.2020 - 11:57

„Ég sá fyrir mér að ég yrði ósjálfbjarga“

„Það hræddi mig mikið að hugsa til þess að maður yrði bara inni á stofnun þar sem maður þekkti engan,“ segir Steinþór Agnarsson sem fyrir tveimur árum greindist með heilabilunarsjúkdóminn lewy body.
03.11.2020 - 11:25

„Það vita allir að þetta eru svartir peningar“

„Það á ekki að vera hægt að fólk labbi um með úttroðin umslög og skjalatöskur með peningum,“ segir Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff. Hún hefur lengi látið til sín taka í viðskiptalífinu og stýrir einu elsta fjölskyldufyrirtæki...
20.10.2020 - 10:42

Taldi sig sjá konu með kött á klósettinu

Vignir Daðason tónlistarmaður frá Keflavík var með miklu óráði eftir skelfilegt óhapp í krabbameinsaðgerð. Hann var svo hætt kominn að konunni hans var bent á útfararstofur til að hafa samband við til aðstoðar við skipulagningu á því sem koma skyldi...
13.10.2020 - 13:58

Þáttastjórnendur

sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson