Mynd með færslu

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

„Við óttuðumst um líf okkar alla daga“

„Maður hefur horft upp á börn deyja og bróðir minn var næstum drepinn líka,“ segir Jasmina Vajzovic Crnac um síðustu árin sem hún var búsett í Bosníu Hersgóvínu, áður en hún flutti til Íslands sextán ára gömul árið 1996. Þá hafði stríð geisað í...
23.02.2021 - 12:40

„Mín æska var ekki eins og æska á að vera“

Grímur Atlason þótti óstýrilátur og erfiður viðfangs í skóla sem barn en hann ólst upp við mikla drykkju og óreglu á heimili sínu. „Kannski var ég bara að endurspegla það sem var að gerast heima hjá mér.“
16.02.2021 - 11:14

„Hann væri búinn að hafa samband“

Sonur Evu Hauksdóttur, Haukur Hilmarsson, er talinn hafa farist í loftárás í Sýrlandi fyrir tveimur árum. Engar jarðneskar leifar hafa þó fundist af Hauki og enn í dag kviknar stundum vonarneisti hjá móður hans um að hann sé á lífi einhvers staðar....
09.02.2021 - 10:43

„Ríku þjóðirnar eru að sanka að sér bóluefnum“

Sigurður Guðmundsson, fyrrum landlæknir, efast um réttmæti þess að Íslendingar og aðrar ríkari þjóðir hamstri bóluefni á meðan fátækari þjóðir bíði í örvæntingu. Hann segir mikilvægt að gæta jafnaðar og að hætta sé á að faraldurinn fari aftur á stað...

„Er að spá í að fá Sigga Sigurjóns til að leysa mig af“

Þríeykið svokallaða segir gagnrýni mikilvæga en þau viðurkenna að stundum svíði undan ómálefnalegu skítkasti. Öll þrjú voru ánægð með Áramótaskaupið en segjast þó ekki upplifa pirring yfir síendurteknum spurningum eins og gantast var með í Skaupinu...

„Brennivín og dóp var lausn á vanlíðan“

„Ég hélt það væri ekkert líf án þess að „drögga“ og drekka,“ segir tónlistarmaðurinn KK sem notaði áfengi og önnur vímuefni um langt skeið til að flýja leiðindin í hversdagsleikanum. Hann komst á endapunkt og áttaði sig á að hann þyrfti drastíska...
01.12.2020 - 10:52

Þáttastjórnendur

sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson