Mynd með færslu

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

„Ömmur mínar þögðu og þess vegna þjáist ég í dag“

Najmo Cumar Fiyasko var sextán ára þegar hún kom til Íslands ein síns liðs frá Sómalíu eftir háskalegt ferðalag. Hún berst fyrir réttindum sómalskra kvenna og ungmenna með myndskeiðum sem hún birtir á samfélagsmiðlum og hvetur meðal annars karlmenn...
06.04.2021 - 17:20

Gefið í skyn að hún væri ekki ráðin vegna verðleika

„Það var aðeins annað hljóð í honum þegar ég var búin að birta fimm greinar sem doktorsnemi,“ segir Kristín Jónsdóttir doktor í jarðeðlisfræði hjá Veðurstofunni. Þegar hún var ráðin í stöðu doktorsnema hjá háskólanum í Uppsala minnti prófessor hana...
30.03.2021 - 11:27

„Þessi grimmd sem var þarna, þetta er ólýsanlegt“

Maríanna Csillag er ein þeirra sem aðstoðuðu ótrúlegan fjölda fólks sem reyndi að flýja skelfinguna í Rúanda árið 1994 þegar 800 þúsundir manna, sem flestir tilheyrðu Tútsí-þjóðflokknum, voru myrtir á hundrað dögum. Þeir sem náðust voru aflífaðir...
23.03.2021 - 13:35

„Ég bara sá hjónaband mitt í nýju ljósi“

„Það er í sjálfu sér ekkert stórmál að vera með parkinson og pissa á sig, en að uppgötva að eiginkonan trúi því fyrirvaralaust upp á mig að ég fari pissublautur í Kringluna og niður í bæ, henni finnst það ekki einu sinni merkilegt!“ segir Bjarni...
16.03.2021 - 13:08

Sláandi margir sem týna lífi á K2

„Að ætla að sinna þessu áhugamáli og ætla í fjallgöngu er ákvörðun sem menn verða að taka með sinni fjölskyldu og ígrunda nokkuð vel áður en maður gerir það,“ segir Leifur Örn Svavarsson fjallagarpur. Hann hefur klifið hæstu fjöll heimsálfanna og...
09.03.2021 - 12:57

Tókst að fyrirgefa banamönnum sonar síns

Sonur Björns Hjálmarssonar sérfræðilæknis á BUGL lést með voveiflegum hætti í Hollandi árið 2002. Hann fannst með mikla áverka á höfði en dánarorsök kom aldrei fram. Björn tók þá ákvörðun í nafni Hjálmars sonar síns árið 2016 að fyrirgefa þeim sem...
02.03.2021 - 12:29

Þáttastjórnendur

sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson