Mynd með færslu

„Nýttu þér dauðann eins og þú nýtir lífð“

Sumarið 1996 hélt Sindri Freysson, rithöfundur og blaðamaður, til fundar við rokkgoðið David Bowie í hótelsvítu í New York. Bowie hafði þá nýlega sent frá sér plötuna Outside og var væntanlegur til tónleikahalds á Íslandi. Í þættinum heyrist í fyrsta skipti í útvarpi hljóðupptaka Sindra og frásögn frá þessu einkaviðtali við einn mikilvægasta...

Nýttu þér dauðann eins og þú nýtir lífið

Sumarið 1996 tók Sindri Freysson viðtal við rokkgoðið David Bowie á hótelherbergi í New York fyrir Morgunblaðið. Honum var úthlutað 15 mínútum til viðtalsins en það endaði í hálftíma og hefur Sindri nú gert útvarpsþátt úr viðtalinu.

22 ára gamalt viðtal við David Bowie á Rás 1

Í 22 ár hefur Sindri Freysson geymt tvær forláta diktafón-spólur í plastpoka niðri í skúffu. Á þeim er upptaka af viðtali sem hann tók við rokkgoðið David Bowie sumarið 1996 á hótelherbergi í New York. Sindri, sem er mikill aðdáandi...