Mynd með færslu

Núllið

Úrval vikunnar úr þættinum Núllið sem er á dagskrá virka daga á RÚV Núll. Þátturinn færir hlustendum daglega allt það sem er efst á baugi í samfélaginu hverju sinni.

Hvernig tökumst við á við loftslagskvíðann?

Þegar við hugsum um loftslagsbreytingar þá er geðheilsa ekki endilega það fyrsta sem kemur upp í hugann en tengingin milli þessara tveggja hluta er mögulega meiri en okkur grunar.
11.11.2019 - 16:15

Súrrealismi liggur á hjarta ungs fólks

Gíraffa, Malakoffi og Silfri Egils bregður fyrir í fimm örverkum sem frumsýnd voru á listahátíðinni Ungleik á þriðjudag. Verkin eru skrifuð af ungu fólki á aldrinum 16-25 ára og aðstandendur segja þau vera eins ólík og þau eru mörg.
06.11.2019 - 16:34

Lúxusvörur ættu ekki bara að hanga í skápnum

Á vefsíðunni Vestiaire Collective er hægt að kaupa og selja notaða merkjavöru, hvort sem það er Gucci, Louis Vuitton eða Chanel þá ættir þú, ef þú hefur áhuga á merkjavöru, að geta fundið ýmislegt.
21.10.2019 - 14:19

Smokkar frá Saint Laurent slá í gegn

Það ætti alltaf að vera í tísku að stunda varið kynlíf og tískuhúsið Saint Laurent hefur nú hafið sölu á smokkum í verslun sinni í París í tilefni tískuvikunnar.
15.10.2019 - 13:46

Rachel Green fær eigin línu hjá Ralph Lauren

Gamanþættirnir vinsælu Friends fögnuðu 25 ára afmæli nýlega og að því tilefni hefur Ralph Lauren ákveðið að gefa út fatalínu tileinkaða einni ástsælustu persónu þáttanna, Rachel Green.
24.09.2019 - 13:27

Leiddi aldrei hugann að rappferli

Rapparinn Hafþór Sindri, einnig þekktur sem 24/7, gaf á föstudag út lagið Pening strax, af væntanlegri plötu sinni FM 24/7.
26.08.2019 - 10:40