Skólagjöld og fjarkennsla það sem brennur á stúdentum
Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fara fram í dag og á morgun, 25. og 26. mars. Fulltrúar framboðanna tveggja, Röskvu og Vöku, sögðu frá stefnumálum sinna fylkinga í spjalli við RÚV núll. 25.03.2020 - 09:49
Framandi ferðalag gallabuxna
Þú átt án efa í það minnsta einar gallabuxur en hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvaðan þær koma? Leið þeirra inn í skápinn þinn er nefnilega ekki jafn einföld og þú gætir kannski haldið. Karen Björg sagði frá ferðalagi gallabuxna í... 04.02.2020 - 12:41
Hversu skítugur er fataskápurinn þinn?
Vefsíðan ThreadUp er stærsta netverslun með notaðan fatnað í heiminum. Nýlega settu þeir inn próf á síðuna sína þar sem hægt er mæla hversu mikið fataskápurinn þinn mengar. 28.01.2020 - 10:58
Áhugavert samstarf Jonah Hill og Adidas
Í síðustu viku tilkynnti leikarinn og handritshöfundurinn Jonah Hill væntanlegt samstarf sitt við fatamerkið Adidas. Þeir hafa verið öflugir í samstarfi við fræga fólkið og meðal annars unnið með stjörnum á borð við Beyoncé og Kanye West. 20.01.2020 - 15:15
Umhverfismeðvituð tíska heitasta trendið 2020
Nýtt ár þýðir nýir straumar og nýjar stefnur í tískunni. Þó svo að klassísk munstur og efni séu á meðal þess sem verða heitt árið 2020 þá er það umhverfisvitundin sem verður stærsta „trend“ ársins. 07.01.2020 - 13:45
Aldrei heyrt um hundatannamynstur
Hundatennur, Paul Smith og A-line eru meðal viðfangsefna tískuhornsins þessa vikuna. Karen Björg Þorsteinsdóttir, tískuspekingur, lagði próf fyrir starfsfólk RÚV núll til þess að mæla tískuþekkingu þeirra. 13.11.2019 - 16:36