Mynd með færslu

Nokkrir dagar í frjálsu falli

Fyrir tíu árum féllu íslensku bankarnir einn af öðrum á nokkrum dögum eins og dómínókubbar. Íslenska ríkið tók yfir rekstur bankanna en enginn sá fyrir hverjar afleiðingarnar yrðu fyrir íslenskt samfélag og sjálfsmynd landsmanna. Atburðirnir gerðust hratt og óvissan var mikil. Í þáttunum Nokkrir dagar í frjálsu falli verða atburðir daganna í kringum...

„Þetta voru gífurlega erfiðir dagar“

Fyrir tíu árum féllu íslensku bankarnir einn af öðrum á nokkrum dögum eins og dómínókubbar. Íslenska ríkið tók yfir rekstur bankanna en enginn sá fyrir hverjar afleiðingarnar yrðu fyrir íslenskt samfélag og sjálfsmynd landsmanna. Í ör-...