Mynd með færslu

Náttúrulaus

Endurhugsum neysluna

Í þættinum Náttúrulaus á mánudag fjallaði Sigrún Eir um neyslu og neysluvenjur. Gestur hennar var Dögg Patricia Gunnarsdóttir fatahönnuður sem hefur verið að skoða nýjar leiðir til að sporna við neyslu í tískuiðnaðinum.
14.02.2019 - 10:49

Breytt umhverfisvitund

Í nýjasta þætti Náttúrulaus var rætt við þær Ágústu Gunnarsdóttur, Jóhönnu Ásgeirsdóttur og Vigdísi Bergsdóttur, en þær hafa unnið saman að verkefnum sem snúa að umhverfisvitund undir nafninu Endur Hugsa.
30.01.2019 - 15:46

Móðurhlutverkið á tímum loftslagsbreytinga

Í nýjasta þætti Náttúrulauss ræðir Sigrún Eir við Sólu Þorsteinsdóttur sem hefur skrifað pistla um móðurhlutverkið á tímum loftslagsbreytinga.
23.01.2019 - 11:22

Kjötskattur og kolefnissporið

Sigrún Eir Þorgrímsdóttir fjallaði um veganisma í fyrsta þætti af Náttúrulaus sem fjallar um hinar ýmsu hliðar umhverfismála.
15.01.2019 - 10:01

Umhverfisvitund og einstaklingurinn

Í kvöld hefst ný sería á RÚVnúll. Náttúrulaus, í umsjón Sigrúnar Eirar, fjallar um hinar ýmsu hliðar umhverfismála þar sem rauði þráðurinn er umhverfisvitund og einstaklingurinn.
14.01.2019 - 17:53