Tíu sveitir á úrslitakvöldi Músíktilrauna
Úrslitakvöld Músíktilrauna fer fram laugardaginn 24. mars en þar etja tíu sveitir kappi sem hafa komist upp úr undankvöldunum fjórum. Sýnt verður beint frá úrslitunum á RÚV2, Rás 2 og RÚV.is, en útsending hefst kl. 17.00. 22.03.2018 - 18:13