Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Morðtilraun við Alexei Navalny og stjórnmál í Bretlandi

Í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 var rætt um rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalny, sem liggur fársjúkur á Charité-spítalanum í Berlín. Þýsk stjórnvöld segja hafið yfir allan vafa að veikindi hans séu afleiðingar eitrunar, honum...
03.09.2020 - 10:14

„Það er bóluefni á leiðinni“

Um 200 bóluefni við COVID-19 eru í þróun og vinna við tíu þeirra er komin mjög langt. Þetta segir  Ásgeir Haraldsson prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands.  
02.09.2020 - 08:29

Fangelsisstjóri vill afglæpavæða neysluskammta

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir að á bilinu 50 - 70% fanga glími við fíknisjúkdóm. Hann segir stjórnvöld ekki taka nægilega vel á vanda glæpamanna með fíknivanda og er hlynntur afglæpavæðingu neysluskammta. Páll var gestur á Morgunvakt rásar...

Óskiljanlegt að segja hækkun bóta atvinnuletjandi

Katrín Ólafsdóttir lektor í hagfræði og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans segir óskiljanlegt að halda því fram að hækkun atvinnuleysisbóta sé atvinnuletjandi í ástandinu sem nú er uppi. Fólk sem misst hafi vinnuna verði verst úti núna...

Bresk þjóðernisást og danskar njósnir í Heimsglugganum

Í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 sagði Bogi Ágústsson frá hneykslismáli sem skekur Danmörku. Í ljós hefur komið að leyniþjónusta hersins, Forsvarets Efterretningstjeneste, hefur brotið lög og reglur.
27.08.2020 - 09:32

Æskilegt að Hegningarhúsið standi almenningi opið

Endurbætur á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg hófust í sumar. Húsið var reist 1872 og tók bygging þess aðeins sex mánuði. Tæpum 60 árum síðar, árið 1927, var það talið óboðlegt föngum en þrátt fyrir það var þar fangelsi til 2016.
26.08.2020 - 10:30

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir