Mynd með færslu

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Þættinum stýra Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson. 

Jarðarförin mín heillar heimsbyggðina

Íslenska sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín er komin í lokakeppni Berlin TV Series Festival í Þýskalandi sem haldin verður síðar í mánuðinum. Þar keppir hún við þekktar þáttaraðir eins og Netflix-seríurnar þýsku Unorthodox og Perfect crime og hina...
09.09.2020 - 11:10

„Alþjóðlegt hópeinelti“ gegn íslensku stúlkunum

Sigurður Kristinsson, siðfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að þau sem létu gamminn geisa um íslenskar stúlkur sem heimsóttu enska landsliðsmenn í sóttkví hafi tekið þátt í hópeinelti. Í skjóli nafnleyndar fái fólk útrás fyrir...
09.09.2020 - 09:50

Hægt að auka afköst til muna og stytta fundi

Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania segir mikla viðhorfsbreyting gagnvart fjarvinnu og fjarfundum í faraldrinum hafa átt sér stað í samfélaginu. Hægt sé að koma mun meira í verk með breyttri fundarmenningu.
09.09.2020 - 08:11

Þórhildur Sunna: Tyrklandsheimsókn Róberts réttlætanleg

Það er réttlætanlegt að Róbert Spanó, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, hafi farið í opinbera heimsókn til Tyrklands. Þetta er mat Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur mannréttindalögfræðings og þingmanns Pírata sem var gestur Morgunútvarps Rásar tvö í...

„Glöggir menn geta komist að því hver á í hlut“

Á dögunum kom út bókin Ástarsögur íslenskra karlmanna sem er safn sagna úr veruleikanum sem þau María Lilja Þrastardóttir, Bjarni Þorsteinsson og Rósa Björg Bergþórsdóttir hafa tekið saman. Rósa Björg segir að bókin hafi verið rökrétt framhald eftir...

Neytendasamtökin krefja bankana um leiðréttingar lána

Neytendasamtökin telja að skilmálar og framkvæmd lána með breytilegum vöxtum standist ekki lög og hafa sent bönkunum bréf þar sem þess er krafist að skilmálar lánanna verði lagaðir og hlutur lántakenda leiðréttur.
07.09.2020 - 09:13

Þáttastjórnendur

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
sigmarg's picture
Sigmar Guðmundsson